Ljós á bílum
Sent: Mán 15. Des 2025 16:53
Nú er farið að bera meira á bílum með svona led línu, bæði hvít að framan og rauð lína að aftan. Er þetta nóg aðalljós og bremsuljós?
Ein led lína?
Ég þekki ekki reglugerðir með þessi ljós, en mér finnst þetta mjög óþægilegt í umferðinni.
Mér finnst til að mynda erfiðara að hraðagreina bíla sem aka með svona ljós línu frekar en 2 stök ljós sitthvoru megin.
Er ég bara að röfla í poka eða afhverju er þetta leyfilegt?
Ein led lína?
Ég þekki ekki reglugerðir með þessi ljós, en mér finnst þetta mjög óþægilegt í umferðinni.
Mér finnst til að mynda erfiðara að hraðagreina bíla sem aka með svona ljós línu frekar en 2 stök ljós sitthvoru megin.
Er ég bara að röfla í poka eða afhverju er þetta leyfilegt?