Síða 1 af 1

Spilarinn.is

Sent: Fim 20. Nóv 2025 06:36
af zetor
kannski gamlar fréttir, en ég var að sjá að spilarinn.is er núna í Android Auto aðgengilegur. Frábært alveg, þarf að keyra langt í vinnu erlendis...
takk fyrir spilarinn.is

Re: Spilarinn.is

Sent: Fös 21. Nóv 2025 16:08
af depill
Þetta er frábært. Nú hlusta ég aldrei á útvarp er meira í ólínulega. Hvernig er þetta öðruvísi heldur enn útvarpið í bílnum ?

Re: Spilarinn.is

Sent: Fös 21. Nóv 2025 17:13
af marijuana
depill skrifaði:Þetta er frábært. Nú hlusta ég aldrei á útvarp er meira í ólínulega. Hvernig er þetta öðruvísi heldur enn útvarpið í bílnum ?


Er þetta ekki yfir internetið í stað þess að nota loftnet og útvarpsbylgjurnar eins og útvarpið í bílnum gerir ?

Re: Spilarinn.is

Sent: Fös 21. Nóv 2025 17:18
af Moldvarpan
marijuana skrifaði:
depill skrifaði:Þetta er frábært. Nú hlusta ég aldrei á útvarp er meira í ólínulega. Hvernig er þetta öðruvísi heldur enn útvarpið í bílnum ?


Er þetta ekki yfir internetið í stað þess að nota loftnet og útvarpsbylgjurnar eins og útvarpið í bílnum gerir ?


Jú nákvæmlega, getur örugglega verið sweet að vera vinna við að keyra í þýskalandi eða eh, og hlusta á íslenska spjallþætti eða eh.

Re: Spilarinn.is

Sent: Fös 21. Nóv 2025 17:23
af marijuana
Moldvarpan skrifaði:
marijuana skrifaði:
depill skrifaði:Þetta er frábært. Nú hlusta ég aldrei á útvarp er meira í ólínulega. Hvernig er þetta öðruvísi heldur enn útvarpið í bílnum ?


Er þetta ekki yfir internetið í stað þess að nota loftnet og útvarpsbylgjurnar eins og útvarpið í bílnum gerir ?


Jú nákvæmlega, getur örugglega verið sweet að vera vinna við að keyra í þýskalandi eða eh, og hlusta á íslenska spjallþætti eða eh.


Takk fyrir staðfestinguna. Mín reynsla oft í eldri bílum allavega er að loftnetið á það til að verða leiðinlegt og rásir detta inn og út með tilheyrandi sjálfvirkri leit að næstu stöð. Flott að vita af þessu sem lausn í staðinn fyrir það.

Re: Spilarinn.is

Sent: Fös 21. Nóv 2025 19:00
af zetor
Moldvarpan skrifaði:
marijuana skrifaði:
depill skrifaði:Þetta er frábært. Nú hlusta ég aldrei á útvarp er meira í ólínulega. Hvernig er þetta öðruvísi heldur enn útvarpið í bílnum ?


Er þetta ekki yfir internetið í stað þess að nota loftnet og útvarpsbylgjurnar eins og útvarpið í bílnum gerir ?


Jú nákvæmlega, getur örugglega verið sweet að vera vinna við að keyra í þýskalandi eða eh, og hlusta á íslenska spjallþætti eða eh.


Jú passar, er einmitt að vinna í Þýskalandi, verð alltaf að hlusta á eitthvað íslenskt línulegt