Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3307
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 08. Nóv 2025 12:19

Hæ,
Ég er að leita að Android Auto spilara í Hyundai i10 frá 2015. Núverandi uppsetning er Kenwood single DIN spilari með vasa fyrir neðan (sjá mynd)
Mynd
þetta er ekki upprunalegi spilarinn, svo conversion kit fyrir double DIN er nú þegar til staðar (reikna ég með).

Það sem ég er að spyrja um:

Er þetta einföld útskipti þar sem bracket er nú þegar komið?
Er hægt að treysta AliExpress eða eða er betra að borga meira fyrir þekkt merki?
Hvaða spilara gætuð þið mælt með , er ekki að leita að einhverju rándýru tæki þarf bara basic lausn.

Ég sá t.d. þennan á AliExpress: https://www.aliexpress.com/item/1005009667949878.html?spm=a2g0o.productlist.main.7.2a1d22c7y09fUA&algo_pvid=3b658dd9-912d-4912-a9d1-b9ff2b578f80&algo_exp_id=3b658dd9-912d-4912-a9d1-b9ff2b578f80-6&pdp_ext_f=%7B%22order%22%3A%2214%22%2C%22eval%22%3A%221%22%2C%22fromPage%22%3A%22search%22%7D&pdp_npi=6%40dis%21ISK%2123858%2111929%21%21%211200.00%21600.00%21%402101529317626041457703175ec64d%2112000049813598602%21sea%21IS%210%21ABX%211%210%21n_tag%3A-29910%3Bd%3Aa41927a5%3Bm03_new_user%3A-29895&curPageLogUid=CMhHDp9C3Bws&utparam-url=scene%3Asearch%7Cquery_from%3A%7Cx_object_id%3A1005009667949878%7C_p_origin_prod%3A

Spurning hvort það sé lítið mál að græja sjálfur eða hver tekur þetta að sér ?


Þakklátur fyrir allar ábendingar!


Just do IT
  √

Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 164
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 08. Nóv 2025 13:45

Ef þú ætlar að fara að kaupa svona tæki frá þekktum framleiðanda þá sýnist mér á öllu að þú sért að horfa á verðmiða norðan við 50 þúsund.

t.d.

https://www.amazon.de/-/en/SPH-DA250DAB ... r=1-8&th=1

eða

https://nesradio.is/vara/ilx-w650bt/

Ég hef enga persónulega reynslu af svona ali-spilurum en miðað við stjörnugjöf á amazon þá ímyndar maður sér að það séu alveg 10% líkur á því að þú fáir eitthvað í hendurnar sem deyr innan 6 mánaða. Sem var svona ástæðan fyrir því að ég ákvað að eltast ekki við þetta fyrir nokkrum árum þegar ég var að skoða þetta. Reynsla annara kann að vera önnur.


Þar sem þetta er tvöfalt din stæði þá reikna ég ekki með þú lendir í vandræðum með að renna tækinu í og að það haldist kyrrt þar.
Hins vegar er spurning hvort ramminn/bracketið sem er þurfi ekki að fara og þú þurfir aðra grind framan á til að tvöfaldur spilari passi. Þú talar um að vera með bracket, er það núverandi bracket?

https://caraudiosecurity.com/ct23hy38-h ... ia-adaptor

Tengin eiga að vera stöðluð, þannig að þú átt ekki að eiga í neinu veseni með að tengja þetta. Núverandi spilari er líklegast bara tengdur með "bláa" tenginu og "græna" og nýr spilari keyrir á því sama nema náttúrulega þú sért girtur í brók með dúndrandi bassabox í skottinu.

P.s:

er þetta ekki spilarinn í bílnum? https://ht.is/kenwood-4x50w-biltaki-an-cd.html
Viðhengi
Screenshot 2025-11-08 at 13.38.03.png
Screenshot 2025-11-08 at 13.38.03.png (219.85 KiB) Skoðað 913 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3307
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 08. Nóv 2025 14:22

rostungurinn77 skrifaði:

Þar sem þetta er tvöfalt din stæði þá reikna ég ekki með þú lendir í vandræðum með að renna tækinu í og að það haldist kyrrt þar.
Hins vegar er spurning hvort ramminn/bracketið sem er þurfi ekki að fara og þú þurfir aðra grind framan á til að tvöfaldur spilari passi. Þú talar um að vera með bracket, er það núverandi bracket?

https://caraudiosecurity.com/ct23hy38-h ... ia-adaptor


Tengin eiga að vera stöðluð, þannig að þú átt ekki að eiga í neinu veseni með að tengja þetta. Núverandi spilari er líklegast bara tengdur með "bláa" tenginu og "græna" og nýr spilari keyrir á því sama nema náttúrulega þú sért girtur í brók með dúndrandi bassabox í skottinu.

P.s:

er þetta ekki spilarinn í bílnum? https://ht.is/kenwood-4x50w-biltaki-an-cd.html


Hérna er betri mynd af bracket ramma , sýnist ég Mögulega þurfa nýtt bracket því það er eins og núverandi hólf skipti þessu double din hólfi í tvennt til að halda þessum single din spilara uppi en viðurkenni að ég þekki þetta takmarkað.

Mynd


Mér sýnist þetta vera svipaður spilari jú

Þetta er minn KDC-BT33U: https://www.kenwood.eu/car/receivers/all/KDC-BT33U/?view=details

Og já ekkert bassabox bara basic hátalarar :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 08. Nóv 2025 14:28, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2819
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 534
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 08. Nóv 2025 14:51




Skjámynd

Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 09. Nóv 2025 00:14

Síðast breytt af Prentarakallinn á Sun 09. Nóv 2025 00:14, breytt samtals 1 sinni.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz


danniornsmarason
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf danniornsmarason » Sun 09. Nóv 2025 00:49

Er sjálfur með "Ali" spilara í mínum bíl.

TEYES cc2.
Leitaðu eftir á ebay eftir teyes og þínum bíl, þá færðu ramma og allar snúrur sem þarf til að tengja allt, aukþess færðu bakkmyndavél með (Ég fékk amk)
Virkar mjög vel, skjárinn frábær (keypti oled týpuna) og allt hægt að stilla og breyta.
Auk þess er "Amp'inn" ekki svo slæmur, mun betri en orginal.

Eftir að ég prufaði minn í 3 ár þá keypti ég fyrir konuna líka, hún er einnig mjög sátt með sinn.
Hennar er CC3 og er með carplay bluetooth og allt. Minn er cc2, en ég nota bara spotify á útvarpinu og er með símkort í útvarpinu. MJÖG þæginlegt!
Mikið uppgrade frá orginal spilara skjánum í okkar bílum (Suzuki 2020 Swift sport og Ignis).


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


gunnimikki
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 13. Nóv 2018 21:22
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf gunnimikki » Sun 09. Nóv 2025 01:49

ef það er til idoing fyrir bílinn þá mæli ég með því, er með það á subaru mínum og það virkar vel og pnp sem er þægilegt.




gunnimikki
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 13. Nóv 2018 21:22
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf gunnimikki » Sun 09. Nóv 2025 01:52




Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3307
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Nóv 2025 09:29

Takk fyrir svörin!
Bíllinn minn er ekki með upprunalegt i10 dashboard og útvarpi. Ég fékk hann á sínum tíma með þessu Kenwood setupi sem virðist vera universal double DIN bracket, svo þetta ætti að vera plug and play með flestum venjulegum double DIN spilurum held ég.
Varðandi Teyes: Það sem ég sé af Teyes spilurum fyrir i10 er að þeir keyri á Android 10, sem er eldgamalt (frá 2019). Hef þó heyrt að Teyes sé ágætis kínverskt vörumerki miðað við aðra AliExpress söluaðila, en Android 10 er samt dealbreaker fyrir mig þegar Android Auto krefst nýrri útgáfu.
Pioneer SPH-DA250DAB sem rostungurinn77 benti á lítur mjög vel út. Standard double DIN, 6.8" skjár, wired CarPlay/Android Auto, DAB+ stuðningur. Ætti að vera beint plug and play í núverandi bracket og wiring harness. Myndi taka þá með "Antenna included"
Væri í kringum 65 þúsund með öllum gjöldum.

Eitthvað sem ég er að missa af eða misskilja og allar ábendingar vel séðar.


Just do IT
  √

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Steini B » Sun 09. Nóv 2025 10:29

Android auto virkar í teyes cc3 og nýrri, virkar meira að segja wireless (gerir það ekki í öllum tilfellum svo þeir segja ekki officially að það virki)
Ég er með cc3 2k, en ég nota eiginlega aldrei android auto, það er allt sem ég þarf í tækinu sjálfu, þetta er jú android spjaldtölva.
Aðal ástæðan er reyndar að þá get ég ekki verið með bakkmyndavélina alltaf í gangi, er með aðra myndavél á krakkann og með takka til að skipta á milli.

Það er algjörlega tilgangslaust að taka þetta loftnet með þvi DAB virkar ekki á Íslandi.
Skoðaðu líka Pioneer SPH-DA77DAB, þá ertu kominn líka með wireless android auto.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3307
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Nóv 2025 10:46

Steini B skrifaði:Android auto virkar í teyes cc3 og nýrri, virkar meira að segja wireless (gerir það ekki í öllum tilfellum svo þeir segja ekki officially að það virki)
Ég er með cc3 2k, en ég nota eiginlega aldrei android auto, það er allt sem ég þarf í tækinu sjálfu, þetta er jú android spjaldtölva.
Aðal ástæðan er reyndar að þá get ég ekki verið með bakkmyndavélina alltaf í gangi, er með aðra myndavél á krakkann og með takka til að skipta á milli.

Það er algjörlega tilgangslaust að taka þetta loftnet með þvi DAB virkar ekki á Íslandi.
Skoðaðu líka Pioneer SPH-DA77DAB, þá ertu kominn líka með wireless android auto.


Vissi ekki þetta með DAB , gott að vita. Og já það er betra að vera með Wireless android auto frekar en að þurfa alltaf að tengja símann með snúru.
Ég fylgist með verðinu á afsláttadögunum sem eru framundan.


Just do IT
  √