Ég er að leita að Android Auto spilara í Hyundai i10 frá 2015. Núverandi uppsetning er Kenwood single DIN spilari með vasa fyrir neðan (sjá mynd)

þetta er ekki upprunalegi spilarinn, svo conversion kit fyrir double DIN er nú þegar til staðar (reikna ég með).
Það sem ég er að spyrja um:
Er þetta einföld útskipti þar sem bracket er nú þegar komið?
Er hægt að treysta AliExpress eða eða er betra að borga meira fyrir þekkt merki?
Hvaða spilara gætuð þið mælt með , er ekki að leita að einhverju rándýru tæki þarf bara basic lausn.
Ég sá t.d. þennan á AliExpress: https://www.aliexpress.com/item/1005009667949878.html?spm=a2g0o.productlist.main.7.2a1d22c7y09fUA&algo_pvid=3b658dd9-912d-4912-a9d1-b9ff2b578f80&algo_exp_id=3b658dd9-912d-4912-a9d1-b9ff2b578f80-6&pdp_ext_f=%7B%22order%22%3A%2214%22%2C%22eval%22%3A%221%22%2C%22fromPage%22%3A%22search%22%7D&pdp_npi=6%40dis%21ISK%2123858%2111929%21%21%211200.00%21600.00%21%402101529317626041457703175ec64d%2112000049813598602%21sea%21IS%210%21ABX%211%210%21n_tag%3A-29910%3Bd%3Aa41927a5%3Bm03_new_user%3A-29895&curPageLogUid=CMhHDp9C3Bws&utparam-url=scene%3Asearch%7Cquery_from%3A%7Cx_object_id%3A1005009667949878%7C_p_origin_prod%3A
Spurning hvort það sé lítið mál að græja sjálfur eða hver tekur þetta að sér ?
Þakklátur fyrir allar ábendingar!
