Síða 3 af 3

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Fös 13. Maí 2011 21:47
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég renndi þarna við í hádeginu á miðvikudaginn og var sagt að biðin væri að minsta kosti 2 klukkutímar.
Biðstofan er sú stærsta sem ég séð, ekki undir 300m2. Enda veitir ekki af fyrst fólk nennir að bíða þarna heilu og hálfu dagana.
Ég prófaði svo að hringja aftur í hádeginu í gær og þá fékk ég þau svör að það væri svo löng biðröð að þeir myndu sennilega ekki ná að klára alla þann daginn þó enginn myndi bætast við.

Ég nenni ekki að eltast við svona þó það sé eitthvað ódýrara, reyndar er spurning hversu mikið ódýrara það er miðað við hvað þetta er mikið út úr (fyrir mig)...bensínið fram og til baka kostar ekki undir 1500kr.


Það er ekkert eins einfalt eins og að panta tíma á kvikkfix.is og mæta svo. = Einfalt og engin bið


Þeir bjóða ekki upp á það í olíuskipti, ég marg spurði hann.
Hann sagði tímapantanir bara eiga við um bremsuviðgerðir og svoleiðis hluti sem taka lengri tíma.

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Fös 13. Maí 2011 21:51
af audiophile
Það hafa greinilega aukist viðskiptin hjá þeim síðan ég fór síðast til þeirra fyrir áramót. Þá var engin bið.

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Fös 13. Maí 2011 21:59
af lukkuláki
GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég renndi þarna við í hádeginu á miðvikudaginn og var sagt að biðin væri að minsta kosti 2 klukkutímar.
Biðstofan er sú stærsta sem ég séð, ekki undir 300m2. Enda veitir ekki af fyrst fólk nennir að bíða þarna heilu og hálfu dagana.
Ég prófaði svo að hringja aftur í hádeginu í gær og þá fékk ég þau svör að það væri svo löng biðröð að þeir myndu sennilega ekki ná að klára alla þann daginn þó enginn myndi bætast við.

Ég nenni ekki að eltast við svona þó það sé eitthvað ódýrara, reyndar er spurning hversu mikið ódýrara það er miðað við hvað þetta er mikið út úr (fyrir mig)...bensínið fram og til baka kostar ekki undir 1500kr.


Það er ekkert eins einfalt eins og að panta tíma á kvikkfix.is og mæta svo. = Einfalt og engin bið


Þeir bjóða ekki upp á það í olíuskipti, ég marg spurði hann.
Hann sagði tímapantanir bara eiga við um bremsuviðgerðir og svoleiðis hluti sem taka lengri tíma.


Þá er það nýleg ákvörðun ég pantaði tíma í olíuskipti fyrir minn bíl.
http://kvikkfix.is/panta-tima

Pantaðu bara á síðunni það kemur hvergi nokkurnstaðar fram að það meigi ekki panta tíma í olíuskipti enda finnst mér asnalegt ef það má ekki
dæmið hjá þeim á síðunni gerir einmitt ráð fyrir olíuskiptum

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:11
af Pandemic
Furðulegt kompaní en ég er ekki beint hlutlaus í þessu máli.

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:15
af biturk
Pandemic skrifaði:Furðulegt kompaní en ég er ekki beint hlutlaus í þessu máli.


en þyrftir helst hins vegar að segja af hverju þetta er furðulegt kompaní og hvernig þú ert ekki hlutlaus \:D/

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:45
af Pandemic
Maður myndi eflaust spyrja sig sjálfan spurninga ef eitthvað fyrirtæki í tölvubransanum myndi allt í einu lækka verð svona mikið á markaði þar sem svona mikil samkeppni er til staðar.

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Sent: Lau 14. Maí 2011 16:54
af rapport
Pandemic skrifaði:Maður myndi eflaust spyrja sig sjálfan spurninga ef eitthvað fyrirtæki í tölvubransanum myndi allt í einu lækka verð svona mikið á markaði þar sem svona mikil samkeppni er til staðar.


Þegar maður sér að kvikkfix flytur inn sín eigin smurefni, þá er þeim spurningum svarað...

Samt virkilega flott að þeir sýni á vefnum hverjir hafa tékkað á ólíunum og hvernig þær hafa hlotið samþykki stórra bíla- og vélaframleiðanda...