Skipta um DCT kúplingu á Renault

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Sep 2025 12:58

Sælir allir, það er farin kúpling í DCT skiptingunni á Megane-inum. Hef fengið tilboð frá 500-700k fyrir þetta verk og finnst það full mikið, get reddað nýrri kúplingu fyrir 180k og þá er bara vinnan eftir. Þekkið þið til um einhverja aðila eða verkstæði sem geta tekið þetta að sér, það þarf víst einhver sérstök tól til að gera þetta.

Fyrirfram þakkir gæi sem vill ekki setja allan varasjóð í eina viðgerð


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8408
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1348
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf rapport » Mán 01. Sep 2025 15:39

Getur prófað að heyra í Almenna bílaverkstæðinu í Skeifunni, þeir sinna Renault.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3293
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 240
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf gunni91 » Mán 01. Sep 2025 15:41

Prentarakallinn skrifaði:Sælir allir, það er farin kúpling í DCT skiptingunni á Megane-inum. Hef fengið tilboð frá 500-700k fyrir þetta verk og finnst það full mikið, get reddað nýrri kúplingu fyrir 180k og þá er bara vinnan eftir. Þekkið þið til um einhverja aðila eða verkstæði sem geta tekið þetta að sér, það þarf víst einhver sérstök tól til að gera þetta.

Fyrirfram þakkir gæi sem vill ekki setja allan varasjóð í eina viðgerð


Sæll,

Sendu mér fastnúmer í PM og ég get skoðað ef þú vilt.
Var þetta tilboð frá BL?



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Sep 2025 16:11

gunni91 skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:Sælir allir, það er farin kúpling í DCT skiptingunni á Megane-inum. Hef fengið tilboð frá 500-700k fyrir þetta verk og finnst það full mikið, get reddað nýrri kúplingu fyrir 180k og þá er bara vinnan eftir. Þekkið þið til um einhverja aðila eða verkstæði sem geta tekið þetta að sér, það þarf víst einhver sérstök tól til að gera þetta.

Fyrirfram þakkir gæi sem vill ekki setja allan varasjóð í eina viðgerð


Sæll,

Sendu mér fastnúmer í PM og ég get skoðað ef þú vilt.
Var þetta tilboð frá BL?


490 frá BL með nýrri kúplingu, 430 með refurbished


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 01. Sep 2025 16:11

rapport skrifaði:Getur prófað að heyra í Almenna bílaverkstæðinu í Skeifunni, þeir sinna Renault.


Þeir töluðu um 600 þúsund, meira en umboð


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 85
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf demaNtur » Mán 01. Sep 2025 19:48

Hef verið með svona viðgerð hjá mér.
Í þetta þarf réttu verkfærin, þekkinguna og myndi amk gera ráð fyrir að vanta nýja skiptigafla í kassan líka.. Flest verkstæði vísa þessu frá sér með klikkuðu verðtilboðum. Mæli með Hraun Bílaservice (finnst á facebook, 110% meðmæli), BFÓ, Toppur eða BL :happy
Síðast breytt af demaNtur á Mán 01. Sep 2025 19:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um DCT kúplingu á Renault

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 02. Sep 2025 12:06

demaNtur skrifaði:Hef verið með svona viðgerð hjá mér.
Í þetta þarf réttu verkfærin, þekkinguna og myndi amk gera ráð fyrir að vanta nýja skiptigafla í kassan líka.. Flest verkstæði vísa þessu frá sér með klikkuðu verðtilboðum. Mæli með Hraun Bílaservice (finnst á facebook, 110% meðmæli), BFÓ, Toppur eða BL :happy


Farinn að halda að ég neyðist í umboð með þetta, allir annað hvort bara neita að gera þetta eða setja fáránlegt verð á þetta


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz