Síða 1 af 1

Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:33
af jardel
Ég er með Android box og er að reyna að setja upp Covenant addonið á kodi. Ég nota android box (kodi 16).
Ég hef ekki áður átt í erfiðleikum við að setja upp nein addon fyrir kodi. En þetta vill ekki innstalast hjá mér.
Verð ég að vera með kodi 17 til að covenant virki. Öll ráð vel þegin og skítköst afþökkuð.

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:37
af Hallipalli
Lenti í þessu líka um daginn.... það er víst komið lögbann á Covenant og allt í háalofti og þess vegna virkar það ekki er buin að prufa nokkur repo og ekkert virkar eins og er.

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:39
af Hallipalli

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mán 20. Nóv 2017 21:43
af kizi86
Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mán 20. Nóv 2017 22:37
af jardel
kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..



Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Þri 21. Nóv 2017 12:43
af jardel
Hvaða addon eru þá best fyrir kvikmyndir pg mætti fyrst að þetta addon virkar ekki.

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Þri 21. Nóv 2017 19:35
af kizi86
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..



Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?

Covenant er að virka vel fyrir mig já.. mjög vel

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Þri 21. Nóv 2017 20:25
af jardel
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Eg installaði superaddon pakka sen heitir kodi nolimits.. Covenant og fleiri svipuð addon eru í þeim pakka..



Þakka fyrir viðbrögðin.
Segðu mér kizi86 virkar þetta hjá þér?
Þrátt fyrir lögbannið?

Covenant er að virka vel fyrir mig já.. mjög vel


Norar þú kodi 16 á android boxi?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Mið 22. Nóv 2017 19:35
af Hallipalli
http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fim 23. Nóv 2017 00:06
af jardel
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp


takk fyrir prufa það

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fim 23. Nóv 2017 20:02
af jardel
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp



Notar þú kodi 16?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fim 23. Nóv 2017 20:53
af Hallipalli
nei 17

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fim 23. Nóv 2017 22:42
af kizi86
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp



Notar þú kodi 16?

af hverju uppfærir þú ekki í 17?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fös 24. Nóv 2017 14:03
af jardel
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp



Notar þú kodi 16?

af hverju uppfærir þú ekki í 17?



Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fös 24. Nóv 2017 17:00
af einarhr
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp



Notar þú kodi 16?

af hverju uppfærir þú ekki í 17?



Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17


Hvaða OS er á boxinu? Er búin að keyra Kodi 17 ma þessu https://www.gearbest.com/tv-box/pp_772878.html

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fös 24. Nóv 2017 18:56
af jardel
einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
Hallipalli skrifaði:http://kdil.co/repo virkar nuna....ef þu varst með það fyrir taktu það þá áttu og settu aftur inn. Var að setja covenant upp



Notar þú kodi 16?

af hverju uppfærir þú ekki í 17?



Android boxið mitt leyfir mér ekki að uppfæra kodi í 17


Hvaða OS er á boxinu? Er búin að keyra Kodi 17 ma þessu https://www.gearbest.com/tv-box/pp_772878.html




Android version 4.4.2

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Fös 24. Nóv 2017 21:33
af jardel
Er ekkert sem ég get gert þá?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Lau 25. Nóv 2017 01:23
af kizi86
Hvaða android box ertu með?

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Lau 25. Nóv 2017 20:47
af jardel
kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?


Mxq keypt á ali

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Sun 26. Nóv 2017 10:47
af kizi86
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?


Mxq keypt á ali

ertu með link á þina vél? búinn að fullreyna allt til að setja inn nýrra android á tölvuna? og svo eru allskonar leiðir til að setja upp kodi 17 á android 4.4...

Re: Vandamál við að setja upp Covenant á Kodi í android boxi

Sent: Sun 26. Nóv 2017 18:48
af jardel
kizi86 skrifaði:
jardel skrifaði:
kizi86 skrifaði:Hvaða android box ertu með?


Mxq keypt á ali

ertu með link á þina vél? búinn að fullreyna allt til að setja inn nýrra android á tölvuna? og svo eru allskonar leiðir til að setja upp kodi 17 á android 4.4...



Fór eftir þessu myndbandi náði að setja þetta upp https://www.youtube.com/watch?v=Mx9aQUr-N0U þú mátt endilega skoða myndbandið er ekki allt í lagi að gera þetta svona? Er þetta ekki orginal kodi?