XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf hagur » Lau 26. Apr 2014 09:52

Var að henda í XBMC plugin til að horfa á efni af BravóTV.is og Mikli.is

http://www.haukurhaf.net/projects/xbmc- ... g-bravotv/

Smá basl með live útsendingarnar, þær eru semsagt ekki fúnkerandi í þessari fyrstu útgáfu. Kemur vonandi seinna.

Endilega prófið.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf Viktor » Lau 26. Apr 2014 17:38

Flott ef þetta virkar. Eru menn með fleiri sniðug plugins?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf Garri » Lau 26. Apr 2014 22:35

Takk fyrir þetta..

Setti þetta upp og það virkar bara flott!



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf hagur » Lau 26. Apr 2014 23:08

:happy

Var reyndar að taka eftir því að straumarnir frá Bravó eru eitthvað undarlegir, þ.e titlarnir stemma ekki við myndbandip sem kemur. Held reyndar að það sé ekki villa hjá mér heldur í JSON apanum sem ég er að tala við. Skoða það betur við tækifæri.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf Dagur » Sun 27. Apr 2014 20:58

:happy Nice.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf hagur » Sun 27. Apr 2014 23:04

Var að henda inn smá uppfærslu á þetta, version 1.0.1.



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf Stufsi » Fim 08. Maí 2014 10:50



Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf hagur » Fim 08. Maí 2014 13:09

Já, ég var búinn að finna þessa strauma en fékk þá ekki til að virka hjá mér, hvorki í VLC player né XBMC. Ertu búinn að prófa að spila þetta í einhverjum spilara?



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf Stufsi » Fim 08. Maí 2014 16:46

Vlc virkaði ekki heldur hjá mér, það sem virkaði var að spila þetta með JWplayer í html.
http://www.jwplayer.com/

Virkaði einni hjá mér í þessu forriti sem ég gerði
http://oi57.tinypic.com/2a0n5gm.jpg

Forritið er skrifað í C# og notast við http://vlcdotnet.codeplex.com/


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


dexma
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf dexma » Fim 08. Maí 2014 18:44

Vlc 2.1.3 Rincewind windows spilar þessa strauma hjá mér :)

Enn er þessi straumur erlend niðurhal ?



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf hagur » Fim 08. Maí 2014 19:38

Já m.v host name-ið myndi ég giska á erlent niðurhal.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Pósturaf depill » Fim 08. Maí 2014 22:03

Neibb þetta er ekki erlent. Símafélagið er með Level3 spegil, en hann er samt DNS sensitivur. Þannig að ef þið eruð að nota til dæmis Google DNS verður þetta erlent.

RÚV, KRTV og fleirri nota þetta líka í umboði frá Símafélaginu.