RSS Feed í XBMC?

Staður til að ræða allt sem viðkemur XBMC!

Höfundur
magnusgu87
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

RSS Feed í XBMC?

Pósturaf magnusgu87 » Fös 01. Feb 2013 20:35

Sælir vaktarar

Hvernig get ég sett upp RSS feed í XBMC af síðum einsog mbl.is og fleiri sem bjóða uppá rss? Ég er svo algjörlega heftur þegar að kemur að einhverskonar forritun að lesa mig til inná xbmc wiki-inu hjálpar mér ekki neitt. Skil lítið hvað á að gera. Er búinn að reyna fikta í rss.xml skránni og breyta þar einhverju með Notepad++ en það er ekkert að virka hjá mér svo ég leit til ykkar.

Einhver sem getur útskýrt þetta fyrri mér í örfáum skrefum?