Mbl.is - Plugin fyrir XBMC [Uppfært: 1.0.1]

Skjámynd

Höfundur
HauxiR
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mbl.is - Plugin fyrir XBMC [Uppfært: 1.0.1]

Pósturaf HauxiR » Mán 27. Feb 2012 03:51

Uppfært 12.11.12
Eftir að sjá snilldina sem Sarpur pluginið er sem Dagur gerði fyrir XBMC ákvað ég að leggja mitt að mörkum og búa til plugin til að skoða Myndefni af mbl.is. Með þessu ætti að vera hægt að skoða flest(ef ekki allt) myndefni á MBL.

Ég sé að notandinn hagur hefur fengið svipaða hugmynd og ég og gert addon fyrir Vísi.is, frábært framlag!
Eins og er þá er ég ekki heldur kominn með commit aðgang á Google Code repository-ið sem hýsir XBMC plugin svo það þarf að installa þessu manually líka.

Hægt er að sækja addonið hér:
xbmc-mbldotis-plugin-1-0-1.zip

Ég ætla að leyfa mér að stela leiðbeiningunum hans hags um hvernig á að setja inn plugin manually en það er semsagt svona:

Leiðbeiningar:

  • Finnið folderinn þar sem XBMC geymir plugin-in sín. Staðsetningin er breytileg á milli stýrikerfa:
    Windows XP: Documents and Settings\%userprofile%\Application Data\XBMC\addons
    Vista/Windows 7: Users\%userprofile%\AppData\Roaming\XBMC\addons
    Mac OS X: /Users/<your_user_name>/Library/Application Support/XBMC/addons
    iOS: /private/var/mobile/Library/Preferences/XBMC/addons
    Linux: $HOME/.xbmc/addons
  • Afzippið innihaldi zip skrárinnar þangað inn og þá ætti að verða til mappan plugin.video.mbl
    Heildar möppustrúktúrinn verður þá þessi: %breytilegt%\XBMC\addons\plugin.video.mbl
  • Ræsið XBMC, farið í Videos og Video add-ons og þá ættuð þið að sjá Mbl.is Sjonvarp þar í listanum

Endilega komið með ábendingar ef eitthvað virkar ekki eða ef eitthvað má betur fara í þessu þar sem þetta er í fyrsta sinn sem ég geri svona plugin.
Er búinn að prófa þetta á Dharma(Windows) og Eden(Linux).

Hin íslensku pluginin sem búið er að gera:
Síðast breytt af HauxiR á Mán 12. Nóv 2012 02:21, breytt samtals 1 sinni.


https://kosmi.io

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf hagur » Mán 27. Feb 2012 10:39

Næs, hlakka til að prófa :-)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf hagur » Mán 27. Feb 2012 19:55

Var að prófa, svínvirkar :happy



Skjámynd

Höfundur
HauxiR
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf HauxiR » Mán 27. Feb 2012 22:13

hagur skrifaði:Var að prófa, svínvirkar :happy

Frábært! ;)


https://kosmi.io


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf AronOskarss » Þri 06. Mar 2012 00:59

Hérna vantar mig sjúklega like takka og thanks.

Takk, mér líkar þetta.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 807
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf Hrotti » Þri 06. Mar 2012 13:46

Þetta virkar mjög vel eftir manual install en neitar að installa úr zip, kemur með "dependencies not met" villuboð.

Ég er að nota Eden RC2.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
HauxiR
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC

Pósturaf HauxiR » Fim 22. Mar 2012 17:01

Hrotti skrifaði:Þetta virkar mjög vel eftir manual install en neitar að installa úr zip, kemur með "dependencies not met" villuboð.

Ég er að nota Eden RC2.


Er búinn að prófa að installa úr zip bæði á eden rc2 og dharma og virkar fínt, engin villuboð.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota?


https://kosmi.io

Skjámynd

Höfundur
HauxiR
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mbl.is - Plugin fyrir XBMC [Uppfært: 1.0.1]

Pósturaf HauxiR » Mán 12. Nóv 2012 02:23

Ný útgáfa, pluginið var hætt að birta linka á myndbönd.
Smávægileg breyting gerði því kleyft að gera það á nýjan leik.


https://kosmi.io