Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Staður til að ræða allt sem viðkemur XBMC!

ofurgorn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 03. Apr 2013 10:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf ofurgorn » Sun 01. Jún 2014 17:14

Sælir.

Heimskuleg spurning: Hefur einhver kannað hversu mikið mál væri að gera sarp fyrir Plex? Væri það eiithvað skylt þessu?Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 30. Jún 2014 23:45

Ég er búinn að endurskrifa þetta og nýja útgáfan ætti að detta inn á xbmc hjá ykkur á morgun eða á miðvikudag.

Breytingarnar;

  • Flestir (vonandi allir) þættir ættu að virka núna (síður með nýja útlitinu ættu ekki að vera vandamál)
  • Allt á hlaðvarpinu ætti að virka
  • Hægt að hlusta á útvarpsstöðvarnar í beinni útsendinu
  • Hraðvirkara (betri kóðasöfn og skilvirkari skröpun)

Stór hluti af þessu var líka að hreinsa til í kóðanum þar sem sá gamli var verulega sóðalegur. Ég er svo búinn að færa þetta á github og vona að einhverjir verði til í að hjálpa til við að viðhalda þessu. Sjá: https://github.com/Dagur/sarpur-xbmcSkjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 30. Jún 2014 23:50

Ég gleymdi að bæta við að það er eitt þekkt vandamál. Ég lendi stundum í því að fá villu þegar ég er að flakka hratt á milli í flokkunum (rúv þjónninn að hafa hemil á mér?). Ef þið lendið slíku þá virkar yfirleitt að bíða í smástund og reyna aftur.

Þessi uppfærsla kemur á frodo. Ég mun kíkja á það næst að flytja þetta á Gotham.Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Þri 01. Júl 2014 23:18

Afsakið spamið en nýjasta útgáfan er ekki alveg málið (það er ekki hægt að opna hana). Ég er búinn að senda inn nýja útgáfu.
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf dreymandi » Lau 05. Júl 2014 11:55

ef maður ætlar að fara dl xbmc til að geta seð ruv. í útlöndum. hvaða xbmc á að sækja gotham eða ?Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Lau 05. Júl 2014 11:58

dreymandi skrifaði:ef maður ætlar að fara dl xbmc til að geta seð ruv. í útlöndum. hvaða xbmc á að sækja gotham eða ?


Ég er ekki búinn að flytja þetta á gotham en það er næst á dagskrá.

Ef þú ætlar að horfa á þetta í útlöndum þá reikna ég með að þú þurfir að nota VPN eða DNS þjónustu (prófaðu amk fyrst að horfa á í browser og sjáðu til hvort það virkar).Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Lau 05. Júl 2014 12:00

btw, ég gerði aftur mistök þegar ég gaf út nýja útgáfu. Þetta ætti að vera komið í lag núna. Ég læt nýjustu útgáfuna fyglja hérna með ef þið viljið redda þessu strax.
Viðhengi
plugin.video.sarpur.zip
Sarpur 3.1.2
(26.89 KiB) Skoðað 197 sinnum
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf dreymandi » Lau 05. Júl 2014 14:24

kann ekkert á þetta sem þú talar um. ef ég nota síðuna þá sé ég ekki erlenda þætti. prófaði hola.org og það virkar ekki eða ég kann ekkert á þetta. gat ekki fengið neitt til að virka.Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Sun 06. Júl 2014 09:21

Þú þarft líklega vpn þjónustu sem er með server á Íslandi eins og t.d Vypervpn eða hidemyass. Ég er samt langt frá því að vera sérfræðingur í þessuSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 564
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Klemmi » Mán 07. Júl 2014 15:30

Þetta er kannski ekki algjörlega on topic, en ekki veist þú eða einhver annar hér hvernig hægt er að horfa á útsendingu RÚV.is í gegnum VLC Player eða einhvern annan spilara sem virkar á Windows XP?

Mamma er með gamla P4 borðtölvu sem hún vildi nota til að horfa á sjónvarpið, en hún ræður ekki við flash playerinn á RÚV.is.

Hef aldrei notað XBMC, kannski einfaldlega hægt að setja það upp á Windows og nota svo pluginið þitt?


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 07. Júl 2014 15:40

Báðir kostirnir ættu að vera mögulegir.

Ef hún vill bara horfa á beina útsendingu þá getur hún prófað þessa slóð (í browser eða vlc):
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net ... /live.m3u8

Það er líka mjög auðvelt að setja XBMC upp á windows (download + run) þannig að þú ættir bara að prófa.
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf marijuana » Mán 07. Júl 2014 22:01

Klemmi skrifaði:Þetta er kannski ekki algjörlega on topic, en ekki veist þú eða einhver annar hér hvernig hægt er að horfa á útsendingu RÚV.is í gegnum VLC Player eða einhvern annan spilara sem virkar á Windows XP?

Mamma er með gamla P4 borðtölvu sem hún vildi nota til að horfa á sjónvarpið, en hún ræður ekki við flash playerinn á RÚV.is.

Hef aldrei notað XBMC, kannski einfaldlega hægt að setja það upp á Windows og nota svo pluginið þitt?netútvarps forritið er með þetta líka.
viewtopic.php?f=7&t=54443Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf bizz » Mið 20. Ágú 2014 15:14

Sælir.

Er mikið mál að koma þessu í virkni fyrir Gotham? Annað, þekkiru hvaðan þetta stream kemur? rtmp://ruvruverllivefs.fplive.net/ruvru ... ve/stream1
Mér finnst eins og það sé örlítill gæðamunur á því og svo ruv.is.
flicker
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 18:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf flicker » Þri 26. Ágú 2014 18:50

Sæll Dagur...

Takk fyrir snilldar plugin... ég er að reyna að fá þetta til að virka á openelec en það gengur illa..
En ég held að ég sé búinn að finna hvað er að...
ég fæ þessa villu þegar ég keyri addonið en ég virðist ekki vera með script.module.requests í xbmc... getur ekki verið að þú þurfir að bæta því við requires í addon.xml?

Kóði: Velja allt

18:26:04 T:2856282944   ERROR: EXCEPTION Thrown (PythonToCppException) : -->Python callback/script returned the following error<--
                                             - NOTE: IGNORING THIS CAN LEAD TO MEMORY LEAKS!
                                            Error Type: <type 'exceptions.ImportError'>
                                            Error Contents: No module named requests
                                            Traceback (most recent call last):
                                              File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.sarpur/default.py", line 8, in <module>
                                                from sarpur import actions, logger
                                              File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.sarpur/sarpur/actions.py", line 6, in <module>
                                                import scraper
                                              File "/storage/.xbmc/addons/plugin.video.sarpur/sarpur/scraper.py", line 4, in <module>
                                                import requests, re
                                            ImportError: No module named requests
                                            -->End of Python script error report<--
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf kristfin » Fim 04. Sep 2014 08:56

ég var að setja sarpinn upp á raspberry pi, raspbmc 13.2.
þegar ég reyni að opna sarp kemur alltaf eh script error og ekkert gerist?

hugmynd um hvernig ég leysi það?Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Sun 28. Sep 2014 15:28

Ég prófaði að uppfæra þetta þannig að requests er sótt. Vonandi lagar þetta openelec/raspbmc vandamálið.
slapi
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf slapi » Sun 28. Sep 2014 19:30

Veit ekki hvort þessi spurning hefur komið áður en ætli sé flókið að fá svipað plugin fyrir PLEX? Ég notaði þetta mikið þegar ég var með Raspbmc installað á Pi-ið mitt. Eina sem ég sakna eftir ég færði mig yfir.Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mið 08. Okt 2014 21:03

Ég var að henda inn nýrri útgáfu sem ætti að detta inn næsta sólarhringinn (fyrir Gotham líka). Hún er vonandi töluvert stabílli og ætti ekki að vera vandamál á OpenElec.Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Stutturdreki » Fim 09. Okt 2014 10:14

Takk, kíki á þetta i kvöld (ef ég kemst í sjónvarpið) :happySkjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fim 09. Okt 2014 10:37

Stutturdreki skrifaði:Takk, kíki á þetta i kvöld (ef ég kemst í sjónvarpið) :happy


Þetta dettur inn þegar þeir svara þessum pósti http://sourceforge.net/p/xbmc/mailman/message/32911176/ :)

Útgáfunúmerið ætti að vera 3.2.0Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Þri 14. Okt 2014 19:51

Þetta er loksins dottið inn. Þeir voru óvenjulengi að þessu.
slapi
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf slapi » Þri 14. Okt 2014 20:15

http://addons.xbmc.org/show/plugin.video.sarpur/
er Ennþá 3.13 hjá mér og líka þarnaSkjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Þri 14. Okt 2014 20:22

slapi skrifaði:http://addons.xbmc.org/show/plugin.video.sarpur/
er Ennþá 3.13 hjá mér og líka þarna


Ég gerði check for updates hjá mér og þá datt þetta inn (á Gotham)
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf NiveaForMen » Þri 14. Okt 2014 20:44

Dagur skrifaði:
slapi skrifaði:http://addons.xbmc.org/show/plugin.video.sarpur/
er Ennþá 3.13 hjá mér og líka þarna


Ég gerði check for updates hjá mér og þá datt þetta inn (á Gotham)Sama hér, ásamt nokkrum öðrum! Mjög gottSkjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf bizz » Fös 31. Okt 2014 21:03

Þetta er flott þegar streamið helst stöðugt. Það dettur hins vegar reglulega út og þá þarf nokkrar tilraunir til þess að fá það af stað aftur. Þetta er reyndar líka svona í flash útgáfunni á ruv.is. Eru aðrir að lenda í þessu og ef svo er hefur einhver sett einhvern buffer á þetta til að gera meira stöðugt?