Xbmc vandamál


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Xbmc vandamál

Pósturaf Bjarni44 » Fim 22. Des 2011 20:58

Sælir var að kaupa mér nýja medicenter vél í vikunni og var að tengja hana í dag, hún er uppsett þannig að hún keyrir bara á xbmc ekkert windows sá engan tilgang með því. Síðan er hún tengd í borðtölvuna mína með lan snúru og ættlaði ég bara að streama á milli og nota hörðudiskana sem eru í borðtölvunni en af einhverjum ástæðum byður xbmc mig alltaf um password þegar ég ætla að adda source en ég hef ekki sett neitt password á og er ekki einu sinni með password á tölvuna mína, var eiginlega bara að pæla í því hvort einhver væri með skemtilega og einfalda lausn fyrir mig er orðinn nett pirraður á þessu.

Ef þið þurfði einhverjar fleyri upplýsingar þá bara að spurja og ég redda þeim :)



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbmc vandamál

Pósturaf arnif » Fim 22. Des 2011 21:02

Þetta tengist Windows Live Essentials. Það er til fix einhverstaðar á google...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbmc vandamál

Pósturaf Bjarni44 » Fim 22. Des 2011 21:06

Ég er búinn að prófa öll þau fix sem ég finn en ekkert virkar




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Xbmc vandamál

Pósturaf playman » Fim 22. Des 2011 21:14

Gleymir að seigja hvaða windows þú ert að nota, en ég giska á Win7
Prufaðu þetta, neðst á síðu 1 http://forum.xbmc.org/showthread.php?t=42443

Þú ert örugglega að keyra Ubuntu 10.04 undir XBMC (ef þú notaðir Live CD)
gætir prufað að íta á alt+ctrl+f1 og skrifað
sudo apt-get update
sudo apt-get upgrade
ef hún svo restartar sér ekki eftir update, þá ítiru á alt+ctrl+f7(eða f8)

Annars er lang best að setja diskana bara í XBMC vélina og shera þeim svo þaðan ;)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbmc vandamál

Pósturaf Bjarni44 » Fim 22. Des 2011 21:16

já gleymdi að taka það fram að ég er með win 7 64 bit ultimate en ég ættla tékka á þessu



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Xbmc vandamál

Pósturaf Oak » Fim 22. Des 2011 22:57

hugsa að einfaldasta leiðin sé að setja password á aðganginn... :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64