XBMC þráðurinn


haukur78
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf haukur78 » Mið 18. Jan 2012 15:07

Hæ.
Er frekar nýr í þessu. Er með media center vél og xbmc í henni. Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að ná í texta í gegnum xbmc og þá hvernig það er gert? Það er í góðu lagi þótt hann sé bara á ensku:)



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf rattlehead » Mið 18. Jan 2012 15:22

haukur78 skrifaði:Hæ.
Er frekar nýr í þessu. Er með media center vél og xbmc í henni. Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að ná í texta í gegnum xbmc og þá hvernig það er gert? Það er í góðu lagi þótt hann sé bara á ensku:)


Já það er hægt að ná í það í gegnum xbmc. Ferð í forrit og ná í meira. Ætti að vera einhvers staðar í listanum. ER ekki með þetta fyrir framan mig.




haukur78
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf haukur78 » Mið 18. Jan 2012 23:12

Var að renna í gegnum þetta og gat ekki fundið þetta. Er einhver með þetta?



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf arnif » Mið 18. Jan 2012 23:18

haukur78 skrifaði:Var að renna í gegnum þetta og gat ekki fundið þetta. Er einhver með þetta?



Programs > addons > ... > all addons > Subtitles > download > Configure > stillir eftir þörfum > settings > skin > shortcut > neðst er möguleiki til að virkja subtitle addonið í fullscreen menu...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf eeh » Fös 20. Jan 2012 11:00

Eru eihverir að nota Android spjald tölvu sem fjarstýringu á XBMC?

Er að spá í að fá mér 7" fyrir þetta.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=26&t=44964

Væri gaman að heira frá öðrum sem nota þetta, nota stundum síman en finst það vera galli.


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf blitz » Fös 20. Jan 2012 12:13

Er bara með gamlan laptop á stofuborðinu + http://forum.xbmc.org/showthread.php?t=51596

Annars er það bara media remote fyrir þætti og tv


PS4

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf svensven » Mán 30. Jan 2012 18:49

svensven skrifaði:Ætlaði að athuga hvaða forriti þið mælið með til þess að sækja þætti sjálfvirkt - Hef verið að nota Ted en mér finnst ég ekki ná að stilla það almennilega og það er að sækja mikið af þáttunum með t.d Dutch sub osfr.


Langar að endurvekja þessa spurningu, er eh annað forrit / script sem er betra, finnst þetta vera að sækja svo mikið af gölluðum þáttum og þáttum með leiðinlega texta, kannski er þetta bara stillingaratriði sem ég er að klikka á :baby

Og annað, get ég horft á livestream á ATV2 ? Er þá aðalega að spá í Sopcast, er eh leið til að ná því?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Jan 2012 21:40

Ég nota TED og líkar vel við það, nota bara excluding optionið til að taka út þau tags sem ég vill ekki að TED sæki.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Mán 30. Jan 2012 22:48

Ég notaði TED lengi vel en gafst svo upp á honum, hann var að sækja allskonar bull oft á tíðum og svo er hann víst orðinn "abandonware" núna.

Ég endaði á að skrifa minn eigin "TED", þ.e lítið console forrit sem les rss feed af http://showrss.karmorra.info/ fyrir þá þætti sem ég vil fá og downloadar þeim sjálfkrafa í möppu sem uTorrent pickar upp úr. Þetta er búið að malla í marga mánuði hjá mér núna og bara virkar.

Get eflaust deilt þessu tóli hér ef það er áhugi fyrir því.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf mundivalur » Mán 30. Jan 2012 23:06

eeh skrifaði:Eru eihverir að nota Android spjald tölvu sem fjarstýringu á XBMC?

Er að spá í að fá mér 7" fyrir þetta.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=26&t=44964

Væri gaman að heira frá öðrum sem nota þetta, nota stundum síman en finst það vera galli.

Unified remote er snilld :happy



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf svensven » Þri 31. Jan 2012 00:01

AntiTrust skrifaði:Ég nota TED og líkar vel við það, nota bara excluding optionið til að taka út þau tags sem ég vill ekki að TED sæki.


Hvað ertu þá að exclude-a ? finnst hann alltaf vera að sækja meira og meira af gölluðum file-um.

hagur skrifaði:Ég notaði TED lengi vel en gafst svo upp á honum, hann var að sækja allskonar bull oft á tíðum og svo er hann víst orðinn "abandonware" núna.

Ég endaði á að skrifa minn eigin "TED", þ.e lítið console forrit sem les rss feed af http://showrss.karmorra.info/ fyrir þá þætti sem ég vil fá og downloadar þeim sjálfkrafa í möppu sem uTorrent pickar upp úr. Þetta er búið að malla í marga mánuði hjá mér núna og bara virkar.

Get eflaust deilt þessu tóli hér ef það er áhugi fyrir því.


Það væri algjör snilld ef þú gætir deilt þessu :)



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf svensven » Sun 05. Feb 2012 22:23

Langar að fá að "bumpa" þessum þræði, þar sem ég er enþá í vandræðum með Ted ](*,)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Mán 06. Feb 2012 21:43

Hérna er litla TED forritið mitt.

1. Sækið TED.zip og unzippið í einhvern folder, t.d c:\program files\ted
2. Stillið TED.exe.config - Þar þarf aðeins að stilla í hvaða folder forritið setur .torrent skrárnar sem það sækir - ATH það þurfa að vera tvö skástrik hlið við hlið þar sem eru skástrik. T.d c:\\ (ekki bara c:\). \ er escape character í .net því þarf \\.
3. Stillið shows.xml skrána - nánar um það hér að neðan
4. Búið til scheduled task í Windows sem keyrir forritið upp þegar þið viljið. Ég læt þetta keyrast upp kl 8 á hverjum morgni
5. Stillið uTorrent (eða hvaða torrent client þið notið) til að monitora folderinn sem þið stilltuð í skrefi 2. uTorrent getur þetta a.m.k, þ.e monitorað folder og skjálfkrafa byrjað að sækja þau torrent sem detta í folderinn

Voila!

Stillingar á shows.xml

Þetta XML skjal inniheldur upplýsingar um hvaða þætti þið viljið að forritið sæki. Þar að auki geymir forritið upplýsingar um hvaða season/episode er búið að sækja og veit þannig hvaða þátt á að sækja næst.

Hér er dæmi um shows.xml skrá:

Kóði: Velja allt

<shows>
  <show>
    <name>Desperate Housewives</name>
    <rssurl>http://showrss.karmorra.info/feeds/23.rss</rssurl>
    <currentseason>8</currentseason>
    <currentepisode>7</currentepisode>
    <filter>720p</filter>
    <pattern>S(\d\d)E(\d\d)</pattern>
  </show>
  <show>
    <name>How I met your mother</name>
    <rssurl>http://showrss.karmorra.info/feeds/37.rss</rssurl>
    <currentseason>7</currentseason>
    <currentepisode>8</currentepisode>
    <filter>
    </filter>
    <pattern>(\d)x(\d\d)</pattern>
  </show>
</shows>


Þarna eru tveir þættir í gangi, Desperate Housewives og How I met your mother.

Þið þurfið semsagt bara að fara á showrss.karmorra.info og sækja RSS feed fyrir alla þætti sem þið hafið áhuga á, svo þurfið þið að setja upp <show> element fyrir hvern þátt, með eftirfarandi undir-elementum í.

Lýsing á elementunum:

<name> - Þetta er bara nafn fyrir þig, skiptir í raun engu máli uppá virknina að gera.
<rssurl> - Þetta er slóðin á RSS feedið fyrir þáttinn á http://showrss.karmorra.info/ síðunni
<currentseason> - Þetta er season númerið sem þú vilt að forritið byrji að sækja (þetta uppfærist svo sjálfkrafa þegar forritið downloadar torrent skrám)
<currentepisode> - Þetta er þáttanúmerið sem þú vilt að forritið byrji að sækja (þetta uppfærist svo sjálfkrafa þegar forritið downloadar torrent skrám)
<filter> - Þetta er auka filter, getur verið einhver textastrengur. Ef þetta er til staðar þá sækir forritið bara torrent skrár úr RSS feedinu þar sem filterinn kemur fyrir í titlinum í RSS feedinu, t.d nota ég þetta til að sækja bara 720p þætti. Þá er oftast nóg að hafa filterinn bara 720p.
<pattern> - Þetta er e.t.v. snúnasti parturinn, en samt ekki. Þetta er regular expression sem gerir forritinu kleift að veiða upp rétt season og episode númer úr feedinu. T.d í tilfelli Desperate housewives, þá er titillinn í RSS feedinu svona: HD 720p: Desperate Housewives S08E12 720p HDTV X264-DIMENSION. S08E12 er parturinn sem Regular expressionið þarf að matcha og er því svona: S(\d\d)E(\d\d)
Í tilfelli HIMYM, þá er það svona: How I Met Your Mother 7x14 (HDTV-LOL) [VTV] og regular expressionið sem þarf til að finna 7x14 er því þetta: (\d)x(\d\d)

Þetta er basic stöff :-)

Getið spurt hér ef þið lendið í vandræðum ... ábyrgist samt ekki að ég hafi alltaf tíma í að aðstoða við uppsetninguna á þessu.
Viðhengi
TED.zip
(9.47 KiB) Skoðað 188 sinnum




adamth
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 22. Ágú 2009 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf adamth » Mán 06. Feb 2012 22:12

Ég er enn með túbusjónvarp svo ég notast við gamla vél: Pentium 4 3,0 Ghz, 1GB Ram, Geforce MX440, 20GB diskur með Lubuntu 11.04 og Xbmc 10.1 uppsettu. Geymi svo allt efni á annari tölvu sem ég dl-a efni á "handvirkt" og sharea yfir LAN. Þessi gamla vél ræður vel við 720p en 1080p laggar. Svo nota ég Xbmc constellation fyrir iPod touch ef ég vil nota fjarstýringu.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf steinarorri » Þri 07. Feb 2012 00:12

hagur skrifaði:Hérna er litla TED forritið mitt.
......


Snilld, fer í að setja þetta upp um leið og það kemur borðtölva á heimilið. Takk fyrir góðar upplýsingar.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf svensven » Þri 07. Feb 2012 00:47

hagur skrifaði:Hérna er litla TED forritið mitt.


Lítur vel út, kíki á þetta og set þetta upp á morgun til að prufa, takk kærlega fyrir þetta =D>



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 12. Feb 2012 15:53

Jæja, mér datt í hug að lýsa settuppinu mínu.

Ég er með XBMC sett upp á frekar gamla Mac Mini tölvu með 1.8Ghz örgjörva, 2GB í minni og 250GB-a disk. Ég er með Mac OS X Snow Leopard Server sett upp á þessari vél og deili þaðan efninu mínu yfir bæði SMB og AFP prótókola, fyrir Windows og Mac clienta. Við serverinn eru tengdar nokkrar gagnageymslur.

Ég nota Transmission og TV Shows til þess að sækja sjónvarpsþætti og raða þeim í réttar möppur. TV Shows er skemmtilegt app sem birtist sem valmynd í System Preferences, það er auðvelt að bæta við áskriftum og hægt að setja inn custom RSS. Fyrir bíómyndir nota ég Couch Potato, þar vel ég einfaldlega bara myndina sem mig langar að sjá og vel gæðin sem ég vil sjá hana í. Ég er ekki með HD sjónvarp né tölvu sem höndlar HD efni af einhverju ráði þá vel ég oftast þessi venjulegu ~700Mb DVD rip og 350MB fyrir sjónvarpsþættina.

Kosturinn við Couch Potato og Transmission er vefviðmótið.

Hvað varðar XBMC sjálft þá er ég ekki með mörg addon, ég nota þó RÚV Sarpinn og Icefilms.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf hagur » Sun 12. Feb 2012 17:06

Ertu að nota Couch Potato þá með Usenet eða Torrent? Er sjálfur ekki með aðgang að Usenet og var að reyna að fá þetta til að virka í með Torrent en það gekk aldrei.



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf tdog » Sun 12. Feb 2012 17:21

Ég torrenta bara. Stillit samt TV Shows á að nota magnet links í kjölfar stefnubreytingar TBP um að hætta að nota .torrent skrár í náinni framtíð.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf Leviathan » Sun 12. Feb 2012 18:39

Magnet linkar á TPB virka aldrei hjá mér í uTorrent :/

Er einhver annar að lenda í því að ákveðnir þættir vilji bara ekki scrape-ast rétt? Er t.d. alveg búinn að gefast upp á The Office (US) og XBMC. I hvert einasta sinn sem ég bæti nýjum office þætti við kemur hann inn sem "The Fire" úr 4. seríu. En það er ekki þannig að nýji þátturinn sé vitlaust merktur sem "the fire" heldur er þetta alltaf gamli þátturinn að koma inn í staðinn fyrir nýju. :


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf Orri » Sun 12. Feb 2012 22:21

Ég er með Apple TV 2 með XBMC á inní stofu.
Það tengist þráðlaust við turninn minn sem er með uppsettu SickBeard.
SickBeard er reyndar gert fyrir UseNet en virkar þó með torrent en þó takmarkað við tvær torrent síður (EZRSS og TvTorrents (getur bætt við fleirum með smá veseni)).
Þá nær SickBeard í þær torrent skrána og lætur hana í fyrirfram ákveðna möppu þar sem µTorrent loadar torrent skránni automatically.
Svo færir SickBeard downloadaða þættinum frá Downloads yfir á réttann stað (þar sem allir þættirnir eru/verða).
Svo er ég með SickBeard þannig stillt að það rename-ar alla þættina (Show Name - S01E02 - Ep Name).
Eftir þetta alltsaman nær SickBeard svo í Show fanart, Season fanart og season metadata fyrir XBMC og uppfærir svo XBMC library-ið þegar nýr þáttur kemur inn.

Tók smá tíma að byrja og stilla þetta allt svo það virki vel, en núna er þetta ekkert smá þæginlegt og virkar smooth :)




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf eeh » Þri 14. Feb 2012 18:01

Þeim sem langar að vera með flotta fjarsrýringu þá er þetta málið.

Er með svona sjálfur.
viewtopic.php?f=11&t=45759


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Feb 2012 20:10

eeh skrifaði:Þeim sem langar að vera með flotta fjarsrýringu þá er þetta málið.

Er með svona sjálfur.
viewtopic.php?f=11&t=45759


hvaða app notarðu sem fjarstýringu? Ég er að nota xbmc constallation á ipad en væri alveg til í að kaupa eina svona fyrir krakkana, til að maður hafi ipadinn í friði.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf kubbur » Mán 27. Feb 2012 08:37

Eftir að eg setti upp xbmc eden getuna þá finn eg ekki sarp


Kubbur.Digital

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: XBMC þráðurinn

Pósturaf rattlehead » Mán 27. Feb 2012 09:28

kubbur skrifaði:Eftir að eg setti upp xbmc eden getuna þá finn eg ekki sarp


Er með eden og virkar fínt. Þarft að ná í litla viðbót til að fá þetta á listann.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=45503
Síðast breytt af rattlehead á Mán 27. Feb 2012 20:40, breytt samtals 2 sinnum.