Xbox media center í sjónvarpstölvu


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Xbox media center í sjónvarpstölvu

Pósturaf bixer » Mán 05. Apr 2010 13:43

hæhæ

ég var að setja upp mediacenter vél, tengda við sjónvarpið. hún notar XBMC hugbúnaðinn og ég hef verið að reyna að nota allskonar plugin til að streama þætti og myndir. sum þeirra virka ekki vegna þess að það er ekki stuðningur við ísland eða eitthvða því um líkt. er einhver hérna sem er að nota þessa þjónustu? það vantar alveg virka umræðu um þetta á íslandi. það hljóta að vera einhverjir sem eru að nota þetta.

-bixer




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Xbox media center í sjónvarpstölvu

Pósturaf bixer » Þri 06. Apr 2010 16:14

er einginn að nota xbmc eða svipaðar þjónustur, mig vantar einhvern til að tala um plugin og aðra þætti sem koma að þessu



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox media center í sjónvarpstölvu

Pósturaf bAZik » Þri 06. Apr 2010 17:35

Ég nota XBMC, en ég er með öll gögin á hörðum diskum í vélinni sjálfri, ekkert streaming. Þannig ég get ekkert hjálpað þér í sambandi við það.

Hefuru prófað að bæta servernum / vélinni sem þú streamar frá í network places (þ.e.a.s. að serverinn komi í Computer) og bætt honum þannig við sources í XBMC?




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Xbox media center í sjónvarpstölvu

Pósturaf bixer » Þri 06. Apr 2010 17:42

já ég er með þannig setup, hef samt áhuga á að tala við fólk sem er að nota einhver góð plugin, ninja videos eða eitthvað er alveg frábært. ég get horft á nánast hvaða þætti sem er frá erlendum serverum! allar seríur af big bang og himym...!




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Xbox media center í sjónvarpstölvu

Pósturaf Amything » Mið 07. Apr 2010 00:46

Ég er með XBMC. Skoða plugins kannski árlega en aldrei fundið neitt sem hefur heillað mig nógu mikið til þess ég hafi nennt að nota það að staðaldri.

Ef þú ert mikið í internet stream er Boxxy gott. Það er byggt á XBMC en með stream sem aðal funksjón.

Ég hef annars líka prófað 2 mismunandi non-frí proxy til að geta notað Hulu í Boxxy en virkaði aldrei nógu vel, hvort sem það er utanlandsgáttinn sjálf eða proxyið er ég ekki viss um. Var allavega bara slow og óáreiðanlegt og ég nennti þessu ekki og fannst þetta ekki vesenins virði.