Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Staður til að ræða allt sem viðkemur XBMC!
Skjámynd

Höfundur
Dagur
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fös 29. Sep 2017 09:35

Hæ. Ég nota plex ekki þannig að ég get voðalega lítið hjálpað þér með það.

Það er amk ekki hægt að nota þessa viðbót beint en það er eflaust hægt að nota hluta af kóðanum ef einhver vill taka það að sér að búa til plugin.Skjámynd

ElGorilla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 3
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf ElGorilla » Fös 29. Sep 2017 10:46

Takk, ég nota þetta plugin reglulega.

Hvaða version er nýjast? Ég er með 4.0.0.Skjámynd

Höfundur
Dagur
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Fös 29. Sep 2017 10:51

4.1.0 er nýjast. Ég er ekki alveg viss hvenær þetta dettur inn en það hlýtur að vera bráðlega
https://github.com/xbmc/repo-plugins/pull/1430Skjámynd

russi
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf russi » Fös 29. Sep 2017 21:52

skyttan5 skrifaði:Sæll Dagur,
ég hef áður notað þetta add-on með góðum árangri í Kodi. Núna nota ég einungis Plex hinsvegar. Er nokkur leið til að nota þessa viðbót í Plex? Þekkir þú leið til að nota 365 sjónvarp appið í Plex, þ.e.a.s horfa á streymi eða nota VOD?


Þú getur notað 365 appið í Plex, það er smá krókaleið en það er hægt. Þarft að keyrir lítin server sem HauxiR bjó til, er scripta sem er keyrð í Python

Sjá hér: viewtopic.php?f=7&t=71399

Er sjálfur að nota þetta í Plex. Þessi Proxy býr til url fyrir þig sem þú getur sett í playlist.m3u8 fælin í IPTV-plugin og getur þá nýtt þér þá.

prófaði þetta á sinum tíma og þetta virkar vel.
Meira info um hvernig á setja upp er hér: https://github.com/hauxir/istvproxy

Ættir meira að segja að komast upp með það gera þetta á Windows ef þú ert með Pyton og Pip installað þar.
Info um það hér: https://matthewhorne.me/how-to-install- ... indows-10/Skjámynd

Höfundur
Dagur
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Lau 30. Sep 2017 10:56

4.1.0 er dottið inn
skyttan5
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf skyttan5 » Mán 02. Okt 2017 14:03

Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex.Skjámynd

russi
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf russi » Mán 02. Okt 2017 15:08

skyttan5 skrifaði:Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex.


Það hef ég ekki skoðað þar sem ég nota bara RÚV-appið í það, það er reyndar líklega ekkert til fyrirstöðu að fá það í virkni. Veit samt ekki hvort ég setist yfir það sjálfur þar sem þetta er lítið notað heima hjá mér. Væri samt ekki slæmt að fá það þangað, þá er maður bara með einn client fyrir allt sem maður notar. Er sjálfur búin að henda inn öllum útvarpsstöðum og öðrum TV-Straumum sem eru opnir fyrir Ísland í IPTV plugginið

Á hvaða platformi ertu að nota þetta annars?
skyttan5
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf skyttan5 » Mið 11. Okt 2017 15:35

Sæll, ég nota aðallega atv4 fyrir afspilun, stundum android og stundum plex web. PMS er uppsett á windows 10. Í atv4 nota ég 365 og oz forritin en mér fannst einmitt svo spennandi að reyna að koma ÖLLU inn í plex. Þetta er líka lítið notað hjá mér það er bara gaman að fikta. =)