Hvað er Folding@Home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Hvað er Folding@Home

Pósturaf Tiger » Mán 30. Maí 2011 20:47

Okkar takmark: að skilja niðurbort próteins, mistök í niðurbroti próteins og skildum sjúkdómum

Þú getur hjálpað vísindamönnum sem vinna að þessum sjúkdómum með því einu að keyra einfaldan hugbúnað í tölvunni þinni
Folding@Home er dreift tölvuverkefni -- Fólk hvaðan af úr heiminum sækir og keyrir hugbúnað til að sameina krafta sína til að mynda eina af stærstu og öflugustu ofurtölvum í heimi. Hver einasta tölva færir okkur nær markmiðinu. Folding@Home notar sameinað reiknilíkan til að líkja eftir vandamálum sem eru milljón sinnum flóknari en áður var hægt.

Niðurbrot próteins er tengt sjúkdómum, eins og Alzheimer, ALS, Huntingtons, Parkinson's og mörgum tegundum af Krabbameni.
Ennfremur, þegar niðurbrot í próteini mistekst (misfold), getur það haft alvarlegar afleiðingar, meðal annars marga vel þekkta sjúkdóma eins og Alzheimer, MadCow, CJD, ALS, Huntington's, Parkinson's, og mörgum tegundum krabbameins og krabbameins tengdum heilkennum.

Hvað er protein niðurbrot?
Prótein eru lífræðilegir vinnuhestar -- þau eru "örvélar". Áður en prótein geta skilað af sér þessari mikilvægu vinnu púsla þau sér saman eða "folda". Ferlið að púsla próteini saman, þrátt fyrir að vera mikilvægt og grundvallar atriðið í líffræðinni, er enn að mörgu leiti mikil ráðgáta.

Hvað höfum við gert hingað til?
Við höfum náð þó nokkrum árangri. Þú getur lesið um það á vísindasíðunni, eða viðukenninga síðunni eða fara beint á niðurstöðusíðuna

Viltu læra meira?
Ef þú vilt læra meira um Folding@Home þá er um að gera að heimsækja síðu Stanford Háskólans sem sér um þetta verk (einn virtasti háskóli í heimi) og er síðan þeirra hérna

Mynd


Mynd