Síða 31 af 31

Re: Folding@home

Sent: Fim 13. Jún 2013 00:18
af jojoharalds
fær marr borgað fyrir að folda?

Re: Folding@home

Sent: Fim 13. Jún 2013 00:19
af GuðjónR
deusex skrifaði:fær marr borgað fyrir að folda?

Tiger er orðinn ríkur af þessu.

Re: Folding@home

Sent: Fim 13. Jún 2013 00:41
af Tiger
deusex skrifaði:fær marr borgað fyrir að folda?


það er nú lítið, ekki annað en að hjálpa við vísindin. Og jú 10$ á mánuði frá EVGA.

Re: Folding@home

Sent: Fim 13. Jún 2013 00:48
af jojoharalds
hehe og hvað varstu þá lengi að safna þér fyrir þessu evga TITAN.???? hehehe

Re: Folding@home

Sent: Fim 13. Jún 2013 00:53
af Tiger
Hef aldrei notað þessa Evga dollara, þeir safnast bara saman og verða notaðir þegar ég hef safnað fyrir einhverju.... Enda er það aukaatriðið.