Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf littli-Jake » Mið 28. Feb 2018 23:41

Er með næstum árs gamlan xiaomi redmi note 4 sem er farinn að vera með vesen. Er mikið að missa 4G og svo virkar hann almennt hægari.
Er að spá með hard reset. Er þetta að fara að virka svipað og format?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf DJOli » Fim 01. Mar 2018 01:41

Ertu búinn að hafa samband við þá sem þú ert með símann í þjónustuáskrift hjá og spyrja hvort 3g/4g kerfið sé búið að vera eitthvað tregt undanfarið?

Edit: Já, hard reset er basically bara factory reset. Það þurrkast allt út. Allt bloatware sem var í símanum sem þú getur verið búinn að eyða kemur aftur, þarft að afvirkja þjónustur sem þig langar ekki að nota osfv. Frekar basic stuff.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf littli-Jake » Fim 01. Mar 2018 16:51

Þannig að þetta er ekki eins og að setja stýrikerfið upp upp á nýtt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf DJOli » Fim 01. Mar 2018 19:01

Jú pretty much eins og að setja upp á nýtt. Nema að sá hugbúnaður sem fylgdi uppsettur í símanum við kaup, kemur upp aftur. En síminn verður að öllum líkindum aðeins sneggri og léttari við þetta.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf frr » Fim 01. Mar 2018 23:14

Myndi reyna clear system cache fyrst.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf kizi86 » Fös 02. Mar 2018 01:35

búinn að skoða með custom firmware á símann? andskoti öflugt samfélag fyrir redmi note 4 á xda, að skipta úr MIUI yfir í "venjulegt" android er svoooo mikil breyting að það er varla trúanlegt, hversu betri síminn verður (allaveganna í mínu tilfelli með Xiaomi Mi Note Pro símann minn)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Síminn farinn að vera tregur. Hard reset?

Pósturaf littli-Jake » Lau 03. Mar 2018 11:19

kizi86 skrifaði:búinn að skoða með custom firmware á símann? andskoti öflugt samfélag fyrir redmi note 4 á xda, að skipta úr MIUI yfir í "venjulegt" android er svoooo mikil breyting að það er varla trúanlegt, hversu betri síminn verður (allaveganna í mínu tilfelli með Xiaomi Mi Note Pro símann minn)


Nú ætla ég að játa mig tækniheftan varðandi stýrikerfi farsíma. Ertu semsagt að segja að ég gæti fengið alvöru Android kerfi?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180