Xiaomi Mi A1


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Xiaomi Mi A1

Pósturaf Skari » Lau 14. Okt 2017 17:01

Var að sjá þennan síma í gær, hefur einhver ykkar skoðað hann og ef svo er, hvernig ykkur að líka við hann?

Þessi sími kom út í seinasta mánuði og er fyrsti síminn frá Xiaomi sem kemur með Android One (í samvinnu með google) og kemur þá
með stock google í stað að vera með sitt eigið eins og á fyrri símum

Er mikið að pæla í að panta mér og prófa hann, er með Galaxy J5 2016 útgáfuna og high budget símar hafa aldrei heillað mig neitt sérstaklega ( er í þannig vinnu að meiri líkur á að ég skemmi símann svo finnst fínt að vera með low budget og þá bara uppfæra oftar)

Hægt að sjá hann hérna https://www.aliexpress.com/item/Global-Version-Xiaomi-Mi-A1-MiA1-Mobile-Phone-4GB-64GB-Snapdragon-625-Octa-Core-12-0MP/32828561621.html?spm=2114.search0104.3.2.SsM217&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_4_10152_10065_10151_10068_10344_10345_10342_10343_10340_10341_10307_10060_10155_10154_10056_10055_10054_5370015_10536_10059_10534_10533_10532_100031_10099_10338_10103_10102_10052_10053_10142_10107_10050_10051_10084_10083_10080_10082_10081_10110_5590015_10111_10112_10113_10114_10179_5610015_10312_10313_10314_10078_10079_10073-10050,searchweb201603_14,ppcSwitch_5&btsid=3c6bf80b-6062-444c-a57a-79f110bef7ae&algo_expid=af5dca04-3406-4616-a12e-f3817c8815c9-0&algo_pvid=af5dca04-3406-4616-a12e-f3817c8815c9

fyrir verð þá eru speccarnir fáranlega góðir

android 7.1 á honum, android 8 kæmi í lok árs og lofað að þetta yrði með fyrstu símunum sem fengu android 9 (P)

Öll reviews sem ég hef fundið um þennan síma, mest frá Indlandi þá að þetta sé frábær sími fyrir utan myndavélina en gaman væri að vita hvort einhverjir fleiri en ég væru búnir að skoða þetta og eða búnir að fá sér og gætu sagt frá sinni reynslu með hann.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf kizi86 » Lau 14. Okt 2017 18:18

hef ekki skoðað þennan nei, en Xiaomi gera geggjaða síma, eina slæma sem hægt hefur verið að segja um þá var þetta blessaða MIUI útgáfa af android kerfinu sem er SKELFILEG.. en fyrst þeir eru komnir með android one þá er það huge plús.. að uppfæra úr j5 yfir í þennan er mjög sniðug hugmynd myndi ég segja


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf jardel » Sun 15. Okt 2017 01:49

Því miður er ekki hægt að panta þessa kínversku síma að utan þar sem þeir eru ekki með CE merkingu




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Skari » Sun 15. Okt 2017 07:03

jardel skrifaði:Því miður er ekki hægt að panta þessa kínversku síma að utan þar sem þeir eru ekki með CE merkingu
þessi er með CE merkingu :)

Sent from my SM-J510FN using Tapatalk




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Skari » Sun 15. Okt 2017 12:08

Ákvað að skella mér bara á hann, verður alveg mánuð í flutningi en verður fróðlegt að sjá hvernig þetta low budget skrímsli kemur út




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Viggi » Sun 15. Okt 2017 12:11

sé að hann er sendur frá spáni og fraklandi líka. Hefðir fengið hann fyr hefðiru valið það :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Skari » Sun 15. Okt 2017 12:13

Viggi skrifaði:sé að hann er sendur frá spáni og fraklandi líka. Hefðir fengið hann fyr hefðiru valið það :)


Ef þú velur eitthvað bundle eða einhvern lit þess vegna þá detta þeir valmöguleikar út ^^



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Alfa » Sun 15. Okt 2017 12:57

Á Xiaomi Note 3 er mjög fínn sími, það er satt að MIUI er svolítið limiting en samt er alltaf að skána. Battery ending er frábær en eins og með flesta ef ekki alla Xiaomi síma þá er myndavélin svolítið léleg í low light. Mæli með að panta hann með DHL frekar en pósti þó það kosti meira. Pósturinn er alveg anal með CE merkingar DHL minna.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Risadvergur » Sun 15. Okt 2017 13:20

Viggi skrifaði:sé að hann er sendur frá spáni og fraklandi líka. Hefðir fengið hann fyr hefðiru valið það :)


Það er nú nánast undantekningarlaust þannig að til að fá sent til Íslands er Kína eini valmöguleikinn. Ef þú velur Spán eða Frakkland sem upphafsstað þarna kemur bara "can not send to Iceland". Skiptir eiginlega engu máli hvaða land er í boði, Kína virðist vera eini staðurinn sem sendir til Íslands.

En hvað símann snertir þá lítur hann þrusuvel út, sérstaklega samanborið við það að á sama verði færði kannski j5 (eða jafnvel bara j3 í dag) með 1 gb í vinnsluminni og 16 gb pláss.

Fyrir þá ykkar sem eiga Xiaomi síma, er auðvelt að setja custom rom á þá ?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Alfa » Sun 15. Okt 2017 13:35

Risadvergur skrifaði:Fyrir þá ykkar sem eiga Xiaomi síma, er auðvelt að setja custom rom á þá ?


Hef reyndar ekki gert það, en já það er til t.d. Cyanogenmod fyrir þá ansi marga, Eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki gert það ennþá er að t.d. með minn hefur verið sýnt að myndavélin zoomar ekki jafnvel á default cameru appinu sem fylgir Android. Tonn af youtube myndböndum um þetta þó, sérstaklega eldri týpur.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf kizi86 » Sun 15. Okt 2017 16:03

custom roms er dáldið hit and miss með Xiaomi, eru andskoti fastheldnir á kernels og sources á kerfin hjá sér.. er sjálfur með Xiaomi Mi Note Pro, og það er jú til custom roms fyrir hann, en öll buggy á einhvern hátt, því developers hafa ekki aðgang að grunnskrám frá Xiaomi


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


obg23
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 19. Okt 2017 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf obg23 » Þri 24. Okt 2017 16:35

Sé að það er verið að selja Mi A1 hérna á Íslandi á síðunni fyrir neðan og ótrúlegt en satt er hann ekki mikið dýrari en af AliExpress - þessi er CE merktur og það stendur á síðunni að hann komi á 1-3 dögum...
https://mii.is/collections/simar/products/mi-a1



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Stuffz » Þri 24. Okt 2017 17:51

skilst séu ekki mikil gæðavara og er ekki vesen ef þeir bila þarft að senda þá alla leið til kína jafnvel?

líka viðkvæmir fyrir hnjaski, myndi pottþétt ekki mæla með að nota þetta nema með hulstri/hlíf.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf kizi86 » Þri 24. Okt 2017 18:31

Stuffz skrifaði:skilst séu ekki mikil gæðavara og er ekki vesen ef þeir bila þarft að senda þá alla leið til kína jafnvel?

líka viðkvæmir fyrir hnjaski, myndi pottþétt ekki mæla með að nota þetta nema með hulstri/hlíf.

ertu þá að tala um þennan síma eða bara Xiaomi yfir höfuð?
því ég hef átt tvo mi note pro síma, og þeir hafa reynst mér mjööööög vel, virkilega sterkbyggðir símar sem þola ógeðslega meðhöndlun (missa þá útúr trailer á 90km/klst, keyra yfir hann á fullestuðum trailer (49t) og eina sem gerðist var að bakhliðin brotnaði) drapst ekki fyrr en hann lenti í sjó.. og seinni síminn er enn eins og hann sé nýr, ekki einasta rispa og ég fer ekki vel með hann
xiaomi eru mikil gæðavara miðað við verðmiðann.. tekur samsung eða lg síma í sama verðflokki og Xiaomi hefur höfuð og herðar yfir hina tvo bæði í buildquality og hardware-i...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi Mi A1

Pósturaf Alfa » Mið 25. Okt 2017 21:22

Ég tek undir það sem Kizi86 er að segja, á Note 3 síma sem virkar meiri gæði í bodyinu en t.d LG G5 og S6 símum sem eru hérna líka. Ef maður skoðar síma í dag eru þeir ansi margir komnir með einhverju glass baki líka, hvernig heldurðu að þeir fari ef maður missir þá ! Note 3 er járnrammi og bak allan hringinn og rispast lítið sem ekkert.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight