Snjall heimavörn


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Snjall heimavörn

Pósturaf blitz » Fös 11. Ágú 2017 10:28

Hefur einhver sett upp hjá sér "smart" heimavörn? Þá á ég við eitthvað líkt og Samsung Smartthings eða sambærilega vöru.

http://www.samsung.com/us/smart-home/smartthings/

Er að hugsa um að setja upp hjá mér basic kerfi sem væri Wifi tengt (átta mig á ókostum að hafa þetta ekki cellular) með skynjurum á hurðum, 2x myndavélum og 1-2 hreyfiskynjurum. Kostur væri að geta bætt við vatnsskynjara.

Sýnist í fljótu bragði þetta kit frá Samsung uppifylla flest skilyrðin en hef svo sem ekki lagt í ítarlega rannsóknarvinnu með öðrum útfærslum.


PS4