Pre-paid 3G kort í USA?


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf Vaski » Mið 05. Apr 2017 09:37

Ég er að fara til USA (washington dc) um páskana og var að velta því fyrir mér hvernig er best að koma sér upp 3G tenginu þar. Er með krakka með mér þannig það væri best að komast í 3G (verðum eitthvað á ferðinni og er því ekki hægt að treysta á wifi).
Hvernig hafa vaktarar verið að leysa þetta? Eru þið að kaupa pre-paid kort og setja í punga eða eru þið að leysa þetta einhvern vegin öðruvísi? Þá hvernig? Hvar er best að kaupa kort?
Með von um góð svör, svona eins og vanalega.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf Nariur » Mið 05. Apr 2017 15:22

Ég labbaði inn í T-mobile verslun í verslunarmiðstöð og fékk prepaid kort þar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 05. Apr 2017 15:27

Flestar símaverslanir í USA selja prepaid kort (T-Mobile, Verizon, AT&T og Sprint allavega) og fólkið í búðunum er mjög almennilegt. Eitt sem ég klikkaði á þegar ég fór til USA síðast (man reyndar ekki hvaða fyrirtæki ég valdi) að þá var ég mikið á ferðinni og þá var sambandið algjört drasl. Þannig kynntu þér hvaða fyrirtæki er með besta sambandið, sérstaklega ef þú ferð úr borginni. (Skiptir engu máli ef þú ert bara inn í borginni).



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf Vaski » Fim 06. Apr 2017 11:29

Við verðum eitthvað á ferðinni fyrir utan borgina, þannig að það er best að leggjast í það að skoða hvernig dreifikerfin eru hjá þessum aðal símafyrirtækjum þarna.
Takk fyrir svörin



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf hfwf » Fim 06. Apr 2017 13:08

https://www.nperf.com/en/map/US/-/3255. ... 749&zoom=7

Er best geymdur hjá ATT, Verzion, og T-mobile.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Pósturaf brain » Fim 06. Apr 2017 17:51

Hef alltaf notað Verizon. aldrei vandamál