Vesen með leturstærð í browser á android

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2284
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf Moldvarpan » Þri 28. Mar 2017 23:02

Nýlega tók síminn minn uppá því að birta sumar síður með fáranlega litu letri, gerist á t.d. ruv, visir, stundin, en ekki mbl, dv og vaktinni.

Mynd

Mynd

Ég hef notað Chrome í símanum frá upphafi, og er vandamálið í honum. Þetta er í lagi í öðrum browser.

Veit eh lausnina fyrir mig? Ég viðurkenni alveg að vera ekki símanörd :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf audiophile » Mið 29. Mar 2017 08:01

Margir að lenda í þessu með Chrome nýlega. Virðist tengjast einhverri uppfærslu í honum. Hefur virkað í flestum tilfellum að hreinsa data/cache'ið eða fara í playstore og fjarlægja uppfærslur á Chrome.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf kizi86 » Mið 29. Mar 2017 09:13

Í sumum tilfellum er nóg að slökkva á browser, fara í settings í símanum, tungumál, og stilla símann á English (united states) opna þa browser, og breyta svo tungumálinu til baka.. (virkar bara fyrir þá sem eru með annað tungumál en ensku stillt)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2284
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf Moldvarpan » Mið 29. Mar 2017 14:33

Síminn og browserinn eru á ensku.

Oft búinn að slökkva og kveikja, en það hefur engin áhrif.

Ætla að prufa að hreinsa cache-inn, og ef það dugar ekki þá reinstalla draslinu.




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf playman » Mið 29. Mar 2017 14:41

Hreinsa data/cache fyrir browserin ætti að laga þetta, búin að gera það á 2 símum.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2284
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf Moldvarpan » Mið 29. Mar 2017 14:51

Það var ekki nóg að hreinsa cache.

Prófaði það núna áðan.

En þetta komst í lag með því að fjarlægja allar uppfærslur og setja þetta upp á nýtt.

Svo prufaði ég að setja inn uppfærslurnar aftur, og letrið fór aftur niðrí svo smátt að maður sér það ekki.




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Pósturaf zurien » Mið 29. Mar 2017 15:25

Prufaðu Chrome Beta, hefur ekki slegið feilspor hjá mér hingað til.