Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 00:52

jæja eru menn ekki orðnir spenntir fyrir þessum. S8 ?

http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s8+-8523.php
http://www.techradar.com/news/phone-and ... s8-1318744

spurningin hvort við fáum aðal bónusinn frá samsung ? sem er mest varið í ? :guy
og sem er ekki í specs.
sjálfíkveikju ?
never android again !
Mynd



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf DJOli » Fim 23. Mar 2017 01:47

Tja.
Sem s6 eiganda hljómar stökkið úr 2550mAh rafhlöðu í 3500mAh rafhlöðu mjög appealing.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 06:17

hvernig er batterýs ending annars í nýjum símum í dag ?

fékk mér lumia 950xl fyrir nokkru síðan og hann er í gangi frá 8 á morgnana til 1 á nóttinni á batterý. þá eru um 65% eftir .
nota hann alveg slatta . er alltaf með held flest í gangi sem sýgur batterý.
skoðaði batterýs notkun yfir viku , microsoft tengiliðir er hæst (adressubókin) 56% ræsa 15% (aðalvalmynd og hliðarmynd) hin forritin eru í núll og nix.
ef maður klikkar á forritin er keyrslunni á þeim stjórnað af windows sjálfgefið. hægt að velja að þau keyri í bakgrunni eða loka á þau alveg. t.d twitter , facebook instagram og öll hin. (forrit virðast ekki fá að keyra constant i bakgrunni í win) eina leiðin til að stjórna notkun á öppum í android var að henda þeim út ? ef maður vildi ekki að þau keyrðu constant ?
kemur ekki fram hvað skjár er að nota mikið batterý eða cpu ? forrita notkun listuð.
var með s3 áður , hann var krapp. batterýið dugði i 7 tíma , þangað til ég henti út facebook app ruslinu sem saug batterýið. (keyrði constant)
þá dugði hann daginn jafnvel lengur . reyndar mun minna batterý i honum.
en lumia síminn er væntanlega orkufrekari en s3 , mun öflugri örgjörvi í honum t.d.
3340 mAh battery í lumia.
windows kerfið á nú að vera þyngra í keyrslu en android ? betri orkustjórnun í því ?

svo annað eftir 30mín notkun á honum nýjum kom uppfærsla úr build 1511 í 1607 í 2 vikna gamalt build.
verður væntanlega supportaður lengur en samsung ? os update.

ps . og það á ekki að kvikna í batterýinu :guy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf Klemmi » Fim 23. Mar 2017 08:52

rbe skrifaði:spurningin hvort við fáum aðal bónusinn frá samsung ? sem er mest varið í ? :guy
og sem er ekki í specs.
sjálfíkveikju ?
never android again !


Já, aldrei aftur Android, því það kviknaði í síma sem var með Android stýrikerfi... because logic.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 441
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf worghal » Fim 23. Mar 2017 09:36

Ein ákveðin týpa með galla kveikir í sér.
>Allir android símar eru hættulegir.

Top kek.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf mercury » Fim 23. Mar 2017 10:14

get ekki beðið 6.2" :D búinn að vera með note 4 núna í 2 og hálft ár. Kominn tími á uppfærslu.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf DJOli » Fim 23. Mar 2017 15:46

Ég er búinn að vera að lenda í að s6-an mín, sem nú er ríflega 22-23 mánaða gömul, sé með ríflega 50% rafhlöðuendingu eftir 4 tíma, þá tölum við um 5-10 mínútur í að skrifa hluti niður, allt að 10 mínútur í símtöl, og rest í bið, en síminn þó með stöðugt data/4g í gangi.

Núna er staðan orðin svoleiðis að það eru kannski 30% eftir af rafhlöðunni eftir 5 tíma við svipuð skilyrði.

Strangely enough, þá endist síminn í hátt í tvo sólarhringa á sömu hleðslu ef slökkt er á: data/4g, wifi og gps.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf hagur » Fim 23. Mar 2017 15:50

DJOli skrifaði:Ég er búinn að vera að lenda í að s6-an mín, sem nú er ríflega 22-23 mánaða gömul, sé með ríflega 50% rafhlöðuendingu eftir 4 tíma, þá tölum við um 5-10 mínútur í að skrifa hluti niður, allt að 10 mínútur í símtöl, og rest í bið, en síminn þó með stöðugt data/4g í gangi.

Núna er staðan orðin svoleiðis að það eru kannski 30% eftir af rafhlöðunni eftir 5 tíma við svipuð skilyrði.

Strangely enough, þá endist síminn í hátt í tvo sólarhringa á sömu hleðslu ef slökkt er á: data/4g, wifi og gps.


Verður hann heitur viðkomu? Þá er líklega einhver process í limbó-i sem veldur stöðugu CPU álagi.

Ég hef lent í þessu 1-2 svar á S7 símanum mínum, þá hefur dugað að restarta honum og allt fellur í ljúfa löð á ný. Þetta var reyndar á Android 6, hefur ekki enn gerst eftir að ég uppfærði í Nougat.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf DJOli » Fim 23. Mar 2017 15:55

hagur skrifaði:
DJOli skrifaði:Ég er búinn að vera að lenda í að s6-an mín, sem nú er ríflega 22-23 mánaða gömul, sé með ríflega 50% rafhlöðuendingu eftir 4 tíma, þá tölum við um 5-10 mínútur í að skrifa hluti niður, allt að 10 mínútur í símtöl, og rest í bið, en síminn þó með stöðugt data/4g í gangi.

Núna er staðan orðin svoleiðis að það eru kannski 30% eftir af rafhlöðunni eftir 5 tíma við svipuð skilyrði.

Strangely enough, þá endist síminn í hátt í tvo sólarhringa á sömu hleðslu ef slökkt er á: data/4g, wifi og gps.


Verður hann heitur viðkomu? Þá er líklega einhver process í limbó-i sem veldur stöðugu CPU álagi.

Ég hef lent í þessu 1-2 svar á S7 símanum mínum, þá hefur dugað að restarta honum og allt fellur í ljúfa löð á ný. Þetta var reyndar á Android 6, hefur ekki enn gerst eftir að ég uppfærði í Nougat.


Verður ekki nema lúkuheitur í mesta lagi.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 16:58

klemmi og worghal . það er rétt að ég átti að ekki að dissa android þegar ég er ekki hrifinn að google fyrirtækinu og stefnu þeirra.
sumir eru hrifnir af þessu kerfi og virði ég það er bara ekki sammála mér finnst það ekki spes.

hins vegar má samsung alveg fá sinn skrerf að gagnrýni. að setja vöru á markað sem er svo gölluð að hún er beinlýnis hættuleg.
sennilega bilar 1-5% af allri framleiðslu á ábyrgðartíma ? hinir og þessir gallar sem má rekja t.d til framleiðslu vörunnar. eða gæða íhlutanna í henni.
en þegar þarf að innkalla heila framleiðslu línu vegna þess að gallinn er svo stór að almenningi stafar hætta af honum er annað uppi á teningnum,
t.d getur kvinkað í íbúðum bifreiðum og svo framveigis.
svo er annað mál með stýrikerfisgallanna og hver á að laga þá ? samsung gerir það ekki eftir ákveðin tíma. fer ekki út í þá sálma nánar of löng umræða.
samsung er nú ekkert smáfyrirtæki í kína að framleiða eina gerð af low budget tablet. .þeir eru með um 20% markaðhlutdeild í símum og ættu að geta gert mikið betur en þetta ? þeir eru líka með allskonar aðra framleiðslu t.d ssd .
geri þá kröfu til svona stórfyrirtækis að koma með framleiðslu sem endist að lágmarki 4ár og sé ekki hættuleg lífi og limum.
að bjóða neytendum upp á sorp framleiðslu er út i hött.

veit ekki með neytendur hvað þeir eru kröfuharðir og hverju þeir eru að sækjast eftir í vöru. gæðum , áráðanleika , notagildi eða verðlagi.
sumum dugar 2000kr heyrnatól aðrir kaupa 50þús króna. misjafn er smekkur neytanda. hvað þú ætlar að gera kröfu til að varan endist lengi ?
er t.d með 25ára gamla EV hátalara og 23ára gamlan Denon magnara. slá ekki feilpúst. (ekki stýrikerfi í þeim) svona vörur eru ekki framleiddar í dag ? endingin í dag er ekki svona góð ? ísskápar í dag endast ekki jafn lengi og í gamla daga ? þetta á við um flesta vöru ?
en meirhluti neytenda hefur ekki hugmynd um hvað þeir kaupa ?
t.d væri ekki von á góðu ef lyf væru á auglýsingamarkaði og gætu keypt þau lyf sem þeim fynndist henta þeim ef ekki væru lyfjaávisanir lækna.

en jæja búinn að fara út um víðan völl og blása út góðar stundir.




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 18:16

hér er smá viðbót um bullið sem er í gangi ?
þetta fyrirkomulag er greinilega ekki að virka ? google patchar og patchar en það kemst ekki til skila ?

https://www.neowin.net/news/google-admi ... te-in-2016



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf nidur » Fim 23. Mar 2017 20:15

Lol er iphone maður að byrja með S8 þráð :)

Ég kaupi mér android aftur næst, og roota hann og held áfram.

Og S6 minn sem er að verða 3 ára fljótlega þarf nýtt batterý sem er nú alveg eðlilegt.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 23. Mar 2017 20:27

nidur skrifaði:Lol er iphone maður að byrja með S8 þráð :)

Ég kaupi mér android aftur næst, og roota hann og held áfram.

Og S6 minn sem er að verða 3 ára fljótlega þarf nýtt batterý sem er nú alveg eðlilegt.


Ég er ennþá að keyra á S4, rootaður með Android 7.1 í góðu fjöri. Batteríið reyndar ekkert súper þegar það er kalt. Fer að verða fjögurra ára í vor. Set reyndar spurningamerki við það að þinn S6 sé að verða þriggja ára þar sem hann kom út 2015.

Hugsa að ég fari samt ekki í Samsung næst...




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf vesley » Fim 23. Mar 2017 20:46

rbe skrifaði:
hins vegar má samsung alveg fá sinn skrerf að gagnrýni. að setja vöru á markað sem er svo gölluð að hún er beinlýnis hættuleg.
sennilega bilar 1-5% af allri framleiðslu á ábyrgðartíma ? hinir og þessir gallar sem má rekja t.d til framleiðslu vörunnar. eða gæða íhlutanna í henni.
en þegar þarf að innkalla heila framleiðslu línu vegna þess að gallinn er svo stór að almenningi stafar hætta af honum er annað uppi á teningnum,
t.d getur kvinkað í íbúðum bifreiðum og svo framveigis.
svo er annað mál með stýrikerfisgallanna og hver á að laga þá ? samsung gerir það ekki eftir ákveðin tíma. fer ekki út í þá sálma nánar of löng umræða.
samsung er nú ekkert smáfyrirtæki í kína að framleiða eina gerð af low budget tablet. .þeir eru með um 20% markaðhlutdeild í símum og ættu að geta gert mikið betur en þetta ? þeir eru líka með allskonar aðra framleiðslu t.d ssd .
geri þá kröfu til svona stórfyrirtækis að koma með framleiðslu sem endist að lágmarki 4ár og sé ekki hættuleg lífi og limum.
að bjóða neytendum upp á sorp framleiðslu er út i hött.


Þegar Samsung innkallaði símana voru eingöngu 35 staðfestir símar sem höfðu ofhitnað vegna rafhlöðunnar (ekki endilega kviknað í) Það tel ég nú bara nokkuð góð og fljót viðbrögð við þessum galla.
Í heildina voru það um rúmlega 100 símar sem sýndu þetta vandamál og telur Samsung þetta vandamál hafa átt við innan við 1000 síma af 2.5 milljónum sem framleiddir voru, miðað við þær tölur þá tel ég það ansi gott að þeir ákváðu að innkalla símana.

Að drulla yfir allt fyrirtækið vegna galla í einni vöru hjá þeim er ansi sérstakt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Mar 2017 20:50

rbe skrifaði:hér er smá viðbót um bullið sem er í gangi ?
þetta fyrirkomulag er greinilega ekki að virka ? google patchar og patchar en það kemst ekki til skila ?

https://www.neowin.net/news/google-admi ... te-in-2016

Google = spyware, hvort sem þeir kalla það Android eða gmail.
Svo það þarf ekki að koma neinum á óvart að "öryggisviðbæturnar" þeirra komist ekki til skila.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf hfwf » Fim 23. Mar 2017 21:37

Elska Apple fanbois [emoji23]

Sent from my SM-G925F using Tapatalk




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 21:39

sæll wesley
https://en.wikipedia.org/wiki/Samsung_Galaxy_Note_7 samkvæmt þessu er farið ýtarlega í þetta og þarna kemur líka fram 35 tæki. (sennilega eru þau mikið fleiri á heimsvísu samsung fær nú ekki allar tilkynningar ?)
man bara hvernig minn s3 var nýr kostaði 130þús . hann var pain in the ass from day one. fór 3 var í viðgerð og var reynt að laga gallann. fékk nýjan þegar vodafone eða viðgerðaraðili þeirra gat ekki lagað hann. þá tók annað process við önnur tegund af bilun sem tók aðrar 3 viðgerðir sem ekki var hægt að laga þannig að ég var á 3ja S3 símanum hann var loksins til friðs og stóð sig með sóma. fyrir utan að fá engar uppfærslur nema á öppum.
þessi viðgerðar rúntur tók yfir 1 og hálft ár í heild.
það er pottþétt að vodafone hefur ekki tilkynnt þessa galla til birgja sinna og hvers eðlis þeir voru þeir fá þá væntalega að fá nýja fyrir gölluð eintök ? hvað þá að höfuðstöfðar samsung viti hvað mörg % af vörunni þeirra virki ? og hvað gallar eru að hrjá viðkomandi tegund ?

ps er reyndar að horfa á samsung T260 skjá, hann er alveg til fyrirmyndar orðinn held ég 8ára. aldrei vesen með hann.




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf rbe » Fim 23. Mar 2017 22:01

bara svo þið vitið það er ég ekki apple fanboy.
hef aldrei átt apple vöru. ekki eina.
hef ekki einu sinni notað apple síma. eða veit ekkert hvernig hann virkar. kann ekki einu sinni að kveikja á honum.
kann núll á apple stýrikerfið í tölvum, hef þurft að reyna nota það 4 sinnum á ævinni .



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf nidur » Fös 24. Mar 2017 09:26

KermitTheFrog skrifaði:Set reyndar spurningamerki við það að þinn S6 sé að verða þriggja ára þar sem hann kom út 2015


2015, 2016, 2017 3 ár, nei djók, hann er þá orðinn 2 ára og það er þá 1 ár í að ég fái mér nýjann, mér finnst 3 ár lágmark úr svona dýrum tækjum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Mar 2017 09:35

GuðjónR skrifaði:Google = spyware, hvort sem þeir kalla það Android eða gmail.
Svo það þarf ekki að koma neinum á óvart að "öryggisviðbæturnar" þeirra komist ekki til skila.

hfwf skrifaði:Elska Apple fanbois
rbe skrifaði:bara svo þið vitið það er ég ekki apple fanboy.
hef aldrei átt apple vöru. ekki eina.
hef ekki einu sinni notað apple síma. eða veit ekkert hvernig hann virkar. kann ekki einu sinni að kveikja á honum.
kann núll á apple stýrikerfið í tölvum, hef þurft að reyna nota það 4 sinnum á ævinni .

Mig grunar að hfwf hafi verið að skjóta á mig. :)



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf nidur » Fös 24. Mar 2017 09:37

rbe skrifaði: ekki apple fanboy..


Ætlað sko alls ekki að móðga þig, missti af því að þú ert með windows mobile :megasmile

Ef fólk er á móti big brother þá er hægt að kaupa sér Blackphone 2 https://www.silentcircle.com/products-and-solutions/devices/

Eða roota Android símann og nota XPrivacy til að blokka, eða gefa fake upplýsingar frá símanum þínum.




frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf frr » Fös 24. Mar 2017 09:54

Ef þið getið sett upp Nougat, þá mæli ég eindregið með því, upp á rafhlöðuendingu.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf hfwf » Fös 24. Mar 2017 14:30

GuðjónR skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Google = spyware, hvort sem þeir kalla það Android eða gmail.
Svo það þarf ekki að koma neinum á óvart að "öryggisviðbæturnar" þeirra komist ekki til skila.

hfwf skrifaði:Elska Apple fanbois
rbe skrifaði:bara svo þið vitið það er ég ekki apple fanboy.
hef aldrei átt apple vöru. ekki eina.
hef ekki einu sinni notað apple síma. eða veit ekkert hvernig hann virkar. kann ekki einu sinni að kveikja á honum.
kann núll á apple stýrikerfið í tölvum, hef þurft að reyna nota það 4 sinnum á ævinni .

Mig grunar að hfwf hafi verið að skjóta á mig. :)


Ætíð :)



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf gissur1 » Fös 24. Mar 2017 16:17

nidur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Set reyndar spurningamerki við það að þinn S6 sé að verða þriggja ára þar sem hann kom út 2015


2015, 2016, 2017 3 ár, nei djók, hann er þá orðinn 2 ára og það er þá 1 ár í að ég fái mér nýjann, mér finnst 3 ár lágmark úr svona dýrum tækjum.


Gæti samt ekki verið hagstæðara að skipta á 1-2 ára fresti þar sem endursöluverðið er ennþá sæmilegt?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 127
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S8 að fara koma út fáum við bónus ?

Pósturaf Hrotti » Fös 24. Mar 2017 19:28

gissur1 skrifaði:
nidur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Set reyndar spurningamerki við það að þinn S6 sé að verða þriggja ára þar sem hann kom út 2015


2015, 2016, 2017 3 ár, nei djók, hann er þá orðinn 2 ára og það er þá 1 ár í að ég fái mér nýjann, mér finnst 3 ár lágmark úr svona dýrum tækjum.


Gæti samt ekki verið hagstæðara að skipta á 1-2 ára fresti þar sem endursöluverðið er ennþá sæmilegt?



Það er amk miklu skemmtilegra :D


Verðlöggur alltaf velkomnar.