Vesen með Kodi á Apple TV 4


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf dedd10 » Sun 13. Nóv 2016 23:06

Var að prufa setja upp Kodi á Apple TV 4 hjá mér núna um helgina, fór eftir þessum leiðbeiningum: https://www.youtube.com/watch?v=KFFXtGv4azw

Virtist allt virka fínt en svo þegar ég kveikti daginn eftir og ætlaði að opna Kodi, þá ræsti það sig og ég sá "homescreen" í svona 1 sec og þá crashaði það. Þetta gerðist bara mjög oft en svo allt í einu virkaði þetta, en svo aftur í dag ætlaði ég að prufa að ræsa Kodi, en nei þá bara crashar það alltaf eftir 1sec og nuna tókst mér ekki að fá það til að virka.

Er einhver sem hefur lent í svipuðu og veit hvað hægt er að gera?




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf dedd10 » Mán 14. Nóv 2016 17:49

Einhver önnur leið til að setja upp kodi eða einhverjar stillingar sem þarf kannski að breyta?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf dori » Mán 14. Nóv 2016 23:32

https://itunes.apple.com/us/app/mrmc/id1059536415?mt=8

$7 er bókað mál vesensins virði.




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf dedd10 » Mán 14. Nóv 2016 23:36

Vissi ekki af þessu! Er hægt að nota kodi addons og svoleiðis án þess ad það sé eitthvað öðruvísi en í kodi ?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf kizi86 » Þri 15. Nóv 2016 00:06

dedd10 skrifaði:Vissi ekki af þessu! Er hægt að nota kodi addons og svoleiðis án þess ad það sé eitthvað öðruvísi en í kodi ?

Þetta stendur á foruminu:

1. No user installed addons are supported, python or otherwise.
2. No, they really are not supported.
3. They are not coming back
4. Read from 1. again

hvað er það í þessu forriti sem réttlætir samt þennan verðmiða? miðað við að sé byggt á open source fríum hugbúnaði?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf dori » Þri 15. Nóv 2016 12:14

Vinnan við að strippa Kodi niður til að uppfylla skilyrðin sem Apple setur til að komast inní þetta ecosystem (t.d. þetta með að engin plugin virka), viðhalda forkinum af því og pakka þessu fyrir tvOS geri ég ráð fyrir. Ég er alveg sammála því að manni finnst það leiðinlega dýrt en þetta er samt ekki rosalega mikill peningur og þar sem það eru væntanlega ekki margir sem vilja frekar nota Kodi heldur en Plex (eða aðrar meira plug and play media center lausnir) þá er þetta örugglega bara lágmarkið til að þetta "borgi sig".

S.s. ekki hobbí hjá einhverjum heldur smá business. Sem er alveg fínt samt því að það þýðir að það eru meiri líkur á að þetta sé uppfært.

En ég veit ekki, ég hef ekki sett þetta upp af því að mér finnst þetta smá steep verðmiði. Ég fílaði líka eiginlega betur að nota Kodi á Raspberry Pi og er að hugsa um að losa mig við Apple TVið mitt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf hagur » Þri 15. Nóv 2016 14:34

Held að það sé alveg þess virði að fjárfesta bara í Android TV boxi. Sé ekki hvað Apple TV er að gera fyrir mann umfram t.d NVidia Shield með Android TV. Installa svo SPMC (sem er Android optimized fork af KODI) og þá ertu kominn með KODI sem svínvirkar með öllum þeim plugins sem þig lystir í. Innbyggt Google Cast gerir allt sem AirPlay getur gert. Native Netflix client. Native Spotify client með Spotify Connect möguleika. Full fledged Plex client. The list goes on. Myndi alla daga velja Android TV box umfram Apple TV.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Kodi á Apple TV 4

Pósturaf rattlehead » Mið 16. Nóv 2016 08:59

Ætlaði einmitt að not Apple tv 4 með kodi. Enn eftir að lesa til á netinu, gafst ég upp. Er bara með bæði. Fékk reyndar ATV4 með 365 pakkanum, nota með 365 appinu og fl. android fer undir kodi og iptv.