Google Pixel þráður

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2389
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Black » Fim 06. Okt 2016 08:08

chaplin skrifaði:Leitin endalausu hjá mér að uppfæra iPhone 5S endar ekki hjá Google svo mikið er víst..


Iphone SE ? :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Geronto » Fim 06. Okt 2016 09:50

Black skrifaði:
chaplin skrifaði:Leitin endalausu hjá mér að uppfæra iPhone 5S endar ekki hjá Google svo mikið er víst..


Iphone SE ? :happy


hahaha iPhone snooze edition heyrði ég einhverstaðar \:D/



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf chaplin » Fim 06. Okt 2016 12:21

Black skrifaði:Iphone SE ? :happy


Mig langar í stærri skjá en ef ég fæ stærri skjá þá hangi ég bara meira í símanum þannig ég er í alvörunni farinn að hallast að iPhone SE, eini ókosturinn er að ég væri til í stærri rafhlöðu og Quick Charge. Ég geri annars ekki neitt í símanum nema að taka myndir, hringja og panta Pizzur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf upg8 » Fim 06. Okt 2016 14:04

Chaplin það er hægt að modda iPhone 7...
https://techcrunch.com/2016/10/04/this-crazy-mod-shaves-off-the-edges-of-the-iphone-using-gigantic-saw-and-belt-sander/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf chaplin » Fim 06. Okt 2016 15:15

upg8 skrifaði:Chaplin það er hægt að modda iPhone 7...
https://techcrunch.com/2016/10/04/this- ... lt-sander/

Ertu ekki að grínast í mér hvað þetta er geðveikt?.. Nei án gríns.. Þetta er iPhone 7-inn sem ég myndi kaupa.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2389
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Black » Lau 08. Okt 2016 23:42

chaplin skrifaði:
upg8 skrifaði:Chaplin það er hægt að modda iPhone 7...
https://techcrunch.com/2016/10/04/this- ... lt-sander/

Ertu ekki að grínast í mér hvað þetta er geðveikt?.. Nei án gríns.. Þetta er iPhone 7-inn sem ég myndi kaupa.


Þetta er nákvæmlega það sem ég var að vonast eftir með Iphone 7, ég elska útlitið á iphone 5 :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Geronto » Fim 20. Okt 2016 01:14

Jæja, er einhver hérna sem veit hvenær síminn kemur til landsins?



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Squinchy » Fim 20. Okt 2016 08:11

chaplin skrifaði:Leitin endalausu hjá mér að uppfæra iPhone 5S endar ekki hjá Google svo mikið er víst..

Var að uppfæra úr iP5S í iP7, algjör draumur þessi sími


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Swooper » Fim 20. Okt 2016 17:17

Geronto skrifaði:Jæja, er einhver hérna sem veit hvenær síminn kemur til landsins?

Það síðasta sem ég heyrði var að Vodafone var "að skoða það" að taka hann inn. Það eru alveg tvær vikur síðan eða eitthvað, stuttu eftir að hann var announced.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf urban » Fim 20. Okt 2016 17:49

Geronto skrifaði:
Það hefur bjargað mér, t.d. þegar ég missti hann í snjóinn og þegar batterýið bilaði og þegar hann hætti að hlaða sig... you get the point.

Þarna kemur líka fram annar kostur við iPhone sem þú hefur ekki í android símum, auðvelt og ódýrt að gera við \:D/


Við með Samsung símana okkar þurfum voða lítið að spá í því að missa hann í snjóinn og að það verði vesen útaf því.
Símarnir eru vatnsvarðir/heldir :)

En er eitthvað ódýrara eða auðveldara að gera við iphone umfram alla þessa hrúgu af framleiðendum af android símum ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf braudrist » Fim 20. Okt 2016 19:39

lol ódýrt og Apple eiga ekki saman.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Geronto » Fim 20. Okt 2016 20:05

Ég henti mér á iP7Plus í dag eftir að ég fékk svar frá Nova sem hljóðaði svona

Takk fyrir að hafa samband,
Hingað til hefur Google ekki viljað stunda viðskipti við okkur á Íslandi.
Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar varðandi Google símann eins og er.
Við höldum í vonina!



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Swooper » Lau 22. Okt 2016 00:10

Uhm. Nexus tæki hafa samt verið seld hérlendis. Hvaða rugl er þetta í Nova?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Danni V8 » Lau 22. Okt 2016 04:03

Er ég einn um það að vera kominn með algjört ógeð á hvað Android símar eru alltaf bornir saman við iPhone?

Ég persónulega vill frekar velja á milli Android síma og sjá þannig umfjöllun, en að sjá fullt af Android símum borna saman við iPhone. iPhone er bara ekki í möguleiki fyrir mig, ég þoli ekki iOS umhverfið. Í vinnunni er ég bara með Mac tölvu og iPad, og þessi tæki fá mig til að vilja reyta af mér hárið!

Sama hversu flottir og öflugir símar eru, þá er það að mínu mati alltaf stýrikerfið sem skiptir mestu máli.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Orri
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Orri » Lau 22. Okt 2016 13:20

Swooper skrifaði:Uhm. Nexus tæki hafa samt verið seld hérlendis. Hvaða rugl er þetta í Nova?

Ætli ástæðan fyrir því sé ekki að Nexus tækin voru ekki framleidd af Google heldur Huawei, LG, Motorola, Samsung og HTC.
Símfyrirtækin hafa væntanlega viðskiptasambönd við þessa framleiðendur og/eða umboðsaðila þeirra hér á landi, en ekki Google (ennþá allaveganna..)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Swooper » Sun 23. Okt 2016 02:56

Pixel er framleiddur af HTC þó hann sé ekki merktur þeim. Veit ekki hvernig umboðsmál og þannig virka fyrir hann samt.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Orri
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Orri » Sun 23. Okt 2016 03:14

Swooper skrifaði:Pixel er framleiddur af HTC þó hann sé ekki merktur þeim. Veit ekki hvernig umboðsmál og þannig virka fyrir hann samt.

Pixel er samt sem áður Google vara, líkt og iPhone er Apple vara þrátt fyrir að vera framleiddur af Foxconn.

Framleiðandi var kannski ekki rétta orðið, en ég held að flestir hafi skilið punktinn þrátt fyrir það :)




jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf jens11 » Mán 31. Okt 2016 12:22

NETWORK Technology
GSM / CDMA / HSPA / EVDO / LTE
2G bands
GSM 850 / 900 / 1800 / 1900
CDMA 800 / 1900
3G bands
HSDPA 850 / 1700(AWS) / 1900 / 2100 - USA
HSDPA 800 / 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100 - Global
CDMA2000 1xEV-DO
4G bands
LTE band 1(2100), 2(1900), 3(1800), 4(1700/2100), 5(850), 7(2600), 8(900), 12(700), 13(700), 17(700), 18(800), 19(800), 20(800), 21(1500), 26(850), 28(700), 32(1500), 38(2600), 39(1900), 40(2300), 41(2500) - Global
LTE band 1(2100), 2(1900), 3(1800), 4(1700/2100), 5(850), 7(2600), 8(900), 12(700), 13(700), 17(700), 20(800), 25(1900), 26(850), 28(700), 29(700), 30(2300), 41(2500) - USA
Speed HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE Cat9 450/50 Mbps or LTE Cat11 600/75 Mbps
GPRS Yes
EDGE Yes


http://www.gsmarena.com/google_pixel_xl-8345.php

Þarna sést að það eru öðruvisi 4g tíðnir í USA modelinu heldur en Global modelinu.

Haldiði að það verði vandamál ef maður kaupir símann úti USA ?




wicket
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf wicket » Fös 04. Nóv 2016 19:33

Color me surprised! Skortur á Pixel víða um heim, var uppseldur þegar ég ætlaði að kaupa þannig í Seattle í síðstu viku. Keypti tæki í dag hjá Símanum, vel gert innkaupastjóri Símans hver sem þú ert!

Magnað tæki við fyrstu sýn. Er að koma úr S6 Edge Plus og virkilega nice að komast í stock Android aftur. Saknaði þess alltaf eftir að hafa átt Nexus 4. Hugsa að þetta sé ekki mikið stökk fyrir þá sem eru með Nexus 6P en samt alltaf gaman að vera með nýjasta nýtt :)

Nú er bara að sjá hvernig rafhlaðan endist.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 127
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf Hrotti » Fös 04. Nóv 2016 19:42

wicket skrifaði:Color me surprised! Skortur á Pixel víða um heim, var uppseldur þegar ég ætlaði að kaupa þannig í Seattle í síðstu viku. Keypti tæki í dag hjá Símanum, vel gert innkaupastjóri Símans hver sem þú ert!

Magnað tæki við fyrstu sýn. Er að koma úr S6 Edge Plus og virkilega nice að komast í stock Android aftur. Saknaði þess alltaf eftir að hafa átt Nexus 4. Hugsa að þetta sé ekki mikið stökk fyrir þá sem eru með Nexus 6P en samt alltaf gaman að vera með nýjasta nýtt :)

Nú er bara að sjá hvernig rafhlaðan endist.



Þvílík snilld, mér hefði aldrei dottið í hug að athuga hjá símanum. Ég pantaði mér einn hjá Þeim rétt í þessu!!! :happy


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf peturthorra » Mið 01. Feb 2017 21:10

Jæja, hvernig líkar mönnum við Pixelinn sinn? Er að hugsa um að versla eitt stykki um helgina..


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf BugsyB » Fim 02. Feb 2017 00:03

eg á pixels - það er eins og markaðurinn á Íslandi sé ekki tilbúinn fyrir android 7


Símvirki.


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf htmlrulezd000d » Fim 02. Feb 2017 01:04

langar í hann en ég tími einfaldlega ekki að kaupa hann, hann er svo ruddalega dýr




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf rbe » Fim 02. Feb 2017 02:29

GuðjónR skrifaði:Google SpyPhone.
Líkist iPhone.


er alveg að fara henda mínum gamla. er apple eða microsoft eitthvað skárra í varðandi privacy ?
með því að nota android samþykkir þú þessa skilmála ? fékk reyndar bara kassa utan um minn síma 2012 ekkert terms eða neitt.
https://www.google.com/intl/en/policies/privacy/
https://www.google.com/intl/en/policies ... /partners/

svo með öll öppin í símanum og það sem þau fá að gera er annað mál líka ? sem þú samþykkir þegar þú setur þau upp.
stundum kemur ekkert ?

maybe im just paranoid ?




B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 02. Feb 2017 12:55

peturthorra skrifaði:Jæja, hvernig líkar mönnum við Pixelinn sinn? Er að hugsa um að versla eitt stykki um helgina..

Fékk mér Pixel(32Gb) símann rétt fyrir jól og er bara mjög sáttur við hann. Mér finnst þetta fín stærð á símanum og þetta litla pláss sem er á símanum er ekkert að angra mig. Allar myndirnar hvort sem er geymdar í skýinu í fullum gæðum og tónlistin er streymd í gegnum Spotify.

Hef ekkert við þetta geymslupláss að gera :megasmile

Kv. Elvar