Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Forrit og forritun.
Skjámynd

Höfundur
Semboy
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Semboy » Fös 08. Nóv 2019 05:22

https://www.amazon.com/Eloquent-JavaScr ... oks&sr=1-2

fann lika þessa


https://leanpub.com/javascriptallongesix

og þetta er það sem ég fann, Ég hef only áhuga að koða ekki búa til vefsiður.-


hef ekkert að segja LOL!


Sporður
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Sporður » Fös 08. Nóv 2019 08:44

Ef þú ert að byrja að læra Javascript þá myndi ráðleggja þér að spara peningana þína og byrja á youtube og/eða síðum eins og codecademy.

Bara mínar 2 krónur.Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 289
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Hauxon » Fös 08. Nóv 2019 09:19

Segi það sama, bækur eru ágætar en það er til svo mikið að góðu kennsluefni á netinu. Ég nota oftast Udemy þegar mig vantar að bæta þekkinguna.

https://www.udemy.com/topic/javascript/

Vei ekki hvað þú kannt fyrir í forritun en í Javascript eins og öðrum málum er lykilatriði að kunna grunnatriðin í allri forritun (óháð málum), skilja breyturnar og scope á þeim, lúppurnar, hvernig objectar virka og muninn á object og instance osfrv. Og í Javascript þá kemstu ekkert áfram bara með Javascript heldur eru það libraryin og frameworkin sem er það sem maður vinnur í. Þú verður að lágmarki að kynna þér JQuery þegar þú ert kominn af stað í JS.

...Ég hef only áhuga að koða ekki búa til vefsiður.-

Javascript er nær alltaf næst framendanum þ.a. "vefsíðugerð" er aldrei langt undan. Þú þarf að hafa grunnskilning á CSS og HTML til að Javascript gagnist þér eitthvað. Ef þú ert að spá í að nota JS í bakendanum þá þarftu að skoða NodeJS vel. Ef þú ætlar einungis að forrita í bakenda myndi ég leggja meiri áherlsu að læra Python, amk mín skoðun.

Góða skemmtun! :DSkjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1955
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 204
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 08. Nóv 2019 09:42

Hef það á tilfinningunni að hann sé að leita sér að kennsluefni til að skilja JSON (Javascript object notation) betur.
OP leiðréttir mig ef það er ekki tilfellið.


Just do IT
  √

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5690
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 387
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Sallarólegur » Fös 08. Nóv 2019 10:30

Ef þú vilt ekki kóða vefsíður byrjaðu þá á Python.

Ef þú vilt læra Javascript þá er frítt efni á netinu miklu betra en hvaða bók sem þú munt nokkurn tíman finna.

Wesbos er besti kennari sem ég hef fundið:
https://javascript30.com/ frá www.wesbos.com


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Semboy
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Semboy » Fös 08. Nóv 2019 11:45

Hjaltiatla skrifaði:Hef það á tilfinningunni að hann sé að leita sér að kennsluefni til að skilja JSON (Javascript object notation) betur.
OP leiðréttir mig ef það er ekki tilfellið.ahh ég hefði átt að koma það á framfæri. Þú hefur rétt fyrir þér!


Edit: ég er búin að klára nokkur bootcamp.
https://youtu.be/PkZNo7MFNFg
og á scrimba.com, ég tel mig þekkja javascript það vel að ég get skrifað einfalda hluti eins og dummy black jack leik í (console).


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1955
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 204
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 08. Nóv 2019 12:02

Semboy skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hef það á tilfinningunni að hann sé að leita sér að kennsluefni til að skilja JSON (Javascript object notation) betur.
OP leiðréttir mig ef það er ekki tilfellið.ahh ég hefði átt að koma það á framfæri. Þú hefur rétt fyrir þér!


Edit: ég er búin að klára nokkur bootcamp.
https://youtu.be/PkZNo7MFNFg
og á scrimba.com, ég tel mig þekkja javascript það vel að ég get skrifað einfalda hluti eins og dummy black jack leik í (console).


Skil þig, Ég hef ekki mikið til málanna að leggja hvað varðar JSON (hvernig best er að læra Syntaxinn til að geta bjargað sér þegar maður er að tala við API-s). En reikna með að einhverjar hafi betri bakgrunn í forritun til að ráðleggja þér með það.

Sjálfur er ég mest að vinna með YAML skrár í Kubernetes og Docker ATM


Just do IT
  √

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5690
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 387
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð að velja bók fyrir Javascript

Pósturaf Sallarólegur » Fös 08. Nóv 2019 19:45

Ef einhver eru að pæla í Python þá er þessi algjör öðlingur:AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller