CRM fyrir lítið fyrirtæki

Forrit og forritun.

Höfundur
Hallipalli
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

CRM fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Hallipalli » Fös 08. Feb 2019 08:31

Sælir vaktarar

Er að verða bilaður að skoða CRM/SALES/TASK forrit, ský fyrir lítið fyrirtæki.

Er búin að vera skoða JIRA, BITRIX, OUTLOOK CRM, HUBSPOT og einhver önnur

Málið er að þetta er undir 10 manna fyrirtæki svo 400+ dollarar á mánuði er overkill (HUBSPOT)

Það er mikill kostur að það sé Outlook intergration.

Mikið um sölur og mikið um verkbeiðnir. Eru þið með eitthvað sniðugt sem þið mælið með?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5712
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 393
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CRM fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Sallarólegur » Fös 08. Feb 2019 09:13

Zoho.

Ég myndi forðast Outlook eins og heitann eldinn.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller