
Er ég að gera eitthvað vitlaust eða eru engin hnit í þessum skrám? Hvar get ég nálgast upplýsingar um hnit póstnúmerasvæða?

jericho skrifaði:opnaðu shp skránna í QGIS (frítt og open source) og þar ættir þú að geta fundið hnitin (t.d. með því að opna attribute table eða álíka). Ef þau eru ekki í þeirri töflu, þá getur þú bætt við dálkum í töfluna með "Field calculator" og þar búið til new field með decimal nákvæmni og skrifað út annars vegar $x og hins vegar $y. Þú getur t.d. googlað "QGIS add columns to table" eða "QGIS add point coordinates with field calculator".
JohnnyX skrifaði:Strætó er búinn að sýnar kortaupplýsingar á rafrænt form. Þar sem þeir eru að reikna verð miða meðað við hvað þú ferð í gegnum mörg svæði gætu þessi gögn legið hjá þeim. Sakar ekki að senda á þá línu.