Klippa út búta úr myndbandi


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf dedd10 » Sun 13. Maí 2018 18:39

Ég var af taka upp gamalt efni af vhs spólum sem ég fann í geymslunni!

Ég ætlaði svo að klippa út einstaka þætti úr hverri upptöku. Er eitthvað þaeginlegt forrit, helst frítt, sem gerir mér kleyft að klippa upptökuna í búta og exporta sem MP4 t.d?

Svo er stundum svona smá “skemmd” yst í rammanum, er hægt að klippa það út? Helst í sama pakka og ég klippi upptökurnar í búta.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf kizi86 » Sun 13. Maí 2018 19:26

https://handbrake.fr/ þetta og bara þetta. hefur allt það sem þú biður um, og mjög svo einfalt viðmót


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf dedd10 » Mán 14. Maí 2018 00:17

Takk fyrir þetta!

En veistu hvernig maður getur klippt út part í miðjunni og sett svo partana sitt hvoru megin saman í eitt?

Semsagt gert númer 1, tekið part 2 út og svo sett þann þriðja saman við númer 2, vona að þetta skiljist!




Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf Gemini » Mán 14. Maí 2018 05:25

Avidemux er svona besta held ég open source, svo notar fólk auðvitað Adobe Premiere.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf Viktor » Mán 14. Maí 2018 08:31

Það fylgir með video editor í Windows 10 núna sem heitir Microsoft Photos

https://www.microsoft.com/en-us/store/p ... zdncrfjbh4


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB