Klippa út búta úr myndbandi

Forrit og forritun.

Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 612
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf dedd10 » Sun 13. Maí 2018 18:39

Ég var af taka upp gamalt efni af vhs spólum sem ég fann í geymslunni!

Ég ætlaði svo að klippa út einstaka þætti úr hverri upptöku. Er eitthvað þaeginlegt forrit, helst frítt, sem gerir mér kleyft að klippa upptökuna í búta og exporta sem MP4 t.d?

Svo er stundum svona smá “skemmd” yst í rammanum, er hægt að klippa það út? Helst í sama pakka og ég klippi upptökurnar í búta.Skjámynd

kizi86
Of mikill frítími
Póstar: 1943
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 112
Staða: Tengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf kizi86 » Sun 13. Maí 2018 19:26

https://handbrake.fr/ þetta og bara þetta. hefur allt það sem þú biður um, og mjög svo einfalt viðmót


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 612
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf dedd10 » Mán 14. Maí 2018 00:17

Takk fyrir þetta!

En veistu hvernig maður getur klippt út part í miðjunni og sett svo partana sitt hvoru megin saman í eitt?

Semsagt gert númer 1, tekið part 2 út og svo sett þann þriðja saman við númer 2, vona að þetta skiljist!
Gemini
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf Gemini » Mán 14. Maí 2018 05:25

Avidemux er svona besta held ég open source, svo notar fólk auðvitað Adobe Premiere.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5194
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 234
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Pósturaf Sallarólegur » Mán 14. Maí 2018 08:31

Það fylgir með video editor í Windows 10 núna sem heitir Microsoft Photos

https://www.microsoft.com/en-us/store/p ... zdncrfjbh4


BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270M Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit