Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Forrit og forritun.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5792
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Sallarólegur » Sun 13. Maí 2018 11:23

Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og væri til í að fá fleiri uppástungur.

Hvert er ofmetnasta forrit eða hugbúnaður sem er notaður í dag? Það er að segja forrit sem er mikið notað en samt svona frekar lélegt?

Það sem kemur upp í hugann hjá mér númer eitt tvö og þrjú er Microsoft Word.

Þetta er eitt mesta rusl sem ég hef komið nálægt. Furðulega mikið af óþolandi fítusum og maður lendir oft í furðulegustu vandræðum sem erfitt getur verið að aflúsa. Ótrúlegt hvað það er hægt að gera ritvinnsluforrit leiðinlegt. Bara að afrita texta úr öðrum stað yfir í Word getur verið svo mikill hausverkur að það nær engri átt. Svo ég tali nú ekki um þessa furðulegu uppsetningu á viðmótshlutunum efst í valmyndinni.

Aftur á móti finnst mér Excel frekar flott og margt gott þar. Til að missa sig ekki alveg í neikvæðninni er svo auðvitað Paint líklega besta forrit sem Microsoft hefur gefið út, án allrar kaldhæðni.

Hvað dettur fólki í hug :?:


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Maí 2018 11:30

Magnað, þegar ég las titilinn þinn og áður en ég klikkaði á þráðinn þá kom Microsoft Word upp í hugann!Skjámynd

Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 980
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Lexxinn » Sun 13. Maí 2018 11:41

Word hefur svo ótrúlega marga góða og þægilega basic fídusa en að reyna hafa uppsetninguna aðeins meira advanced verður eitthver mesti hausverkur.

Ég tilnefni samt iTunes. Kannski ekki jafn mikið notað núna en þegar iTunes var notað sem mest voru hið minnsta 10 önnur miklu einfaldari, léttari í keyrslu og þægilegri forrit fyrir sama hlutinn og Foobar2000 gerði mér lífið einfaldara á svo marga vegu! :D

Óvinsæl skoðun; Facebook er vafalaust ofmetnasta forrit/heimasíða frá upphafi. Ekki til meira krabbamein fyrir mannshugan og geðheilsu almennings, þar á eftir kemur Instagram sem tók við af Snapchat fyrir stuttu.
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 13. Maí 2018 12:19, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 104
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf russi » Sun 13. Maí 2018 12:06

Word er auðvitað ofarlega á lista, sérstaklega í ljósi þess það er lífsins ómögulegt að skila frá sér fallegum skölum í þessu forriti.
Paint er forrit sem einfalt og einfaldlega virkar nákvæmlega eins til þess sé ætlast, virkilega vanmetið tól.Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3283
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 269
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf urban » Sun 13. Maí 2018 12:14

Því meira sem að ég læri á office pakkann frá Microsoft, því meira kemst ég að því hversu lítið ég kann og að lang lang flest vandamálin þar eru bara PEBKAC vesen sem að eru að hrjá mig.

Ég ætla samt að tilnefna Word :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

g0tlife
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 85
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf g0tlife » Sun 13. Maí 2018 12:19

Mynd


i7-4790K 4.4 GHz // 16 GB 2400MHz // Nvidia GTX 1080 // 2x Samsung PRO 500 GB // HDD 16 TB // ASRock Z97 Extreme6 // CM Silent Pro M 850W // Asus 4k ''28''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2068
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 249
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 13. Maí 2018 12:33

Adobe reader


Just do IT
  √

Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1491
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 216
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 13. Maí 2018 12:39

Vírusvarnir... óþolandi pointless dæmi (persónulega).

Annars in general að þá þoli ég Windows minna og minna. Alltaf verið að taka "völdin" meira frá manni, maður er hættur að geta stjórnað þessu almennilega og svo er bara eins og þetta sé stór njósnapakki. Ef það væri kominn meiri global stuðningur við hardware og ýmsa tölvuleiki að þá væri ég búinn að skipta alfarið yfir í Linux.


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf upg8 » Sun 13. Maí 2018 14:15

Steam, viðmótið hefur engan sveigjanleika eftir ólíkum vélbúnaði. Það styður t.d. enn ekki snertiskjái eins og það er þægilegt að scrolla niður lista með slíkum. Display scaling er líka enn í ólagi það er engine leið að hafa viðmótið læsilegt ef skjár er með mjög hátt PPI


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


addon
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf addon » Sun 13. Maí 2018 14:22

Hjaltiatla skrifaði:Adobe reader

afhverju þarf PDF reader að update'a sig vikulega ?Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5792
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Sallarólegur » Sun 13. Maí 2018 14:35

addon skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Adobe reader

afhverju þarf PDF reader að update'a sig vikulega ?


Einnig afhverju getur hann ekki gert það hljóðlega, án þess að maður taki eftir því, eins og Google Chrome gerir?
Óþolandi aðferð til að uppfæra forrit að vera stanslaust að láta mann vita. Ég þarf ekki að uppfæra forrit sem ég er ekki að nota.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf FreyrGauti » Sun 13. Maí 2018 14:41

Google ChromeSkjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2068
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 249
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 13. Maí 2018 14:46

FreyrGauti skrifaði:Google Chrome


Haha ok, það verður áhugavert að sjá umræðuna um þetta. Sjálfur nota ég Firefox en er með chromium uppsettann opna hann eingöngu til að horfa á Youtube (þ.e er loggaður inná google accountinn minn í Chromium en ekki firefox).


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf rapport » Sun 13. Maí 2018 15:44

Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.

iTunes - Óþolandi forrit í alla staði, ótrúlegt að maður þurfi að fara í þessa spennitreyju ef maður vill eiga PC tölvu og iPhone.


Word og Excel finnst mér aftur á móti vanmetin forrit.

Fátt þægilegra en að geta prentað út hvað sem er á hvað sem er í Word eða skrifað nánast hvað sem er, hvort sem það eru stærðfræðiformúlur eða fjöldapóstar.

Í excel er svo hægt að skrifa lítil forrit og nota solver fyrir bestun, fyrir utan gagnatengingar við hina og þessa grunna eða vefsíður með auðveldum hætti.

Ekki að ég sé einhver sérfræðingur í notkun þessara forrita en þetta er eitthvað sem ég hef ekki náð að gera auðveldlega með Libre Office eða neinu öðru sem ég hef prófað í gegnum tíðina.Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1096
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 33
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Fletch » Sun 13. Maí 2018 18:12

iTunes, enough said....


AMD Ryzen 3900x * Nvidia GTX 2080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB DDR4 Corsair Vengeance @3600MHz
Watercooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 34GK950F @144Hz (34" 21:9) * Windows 10 Ent x64

Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 80
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 14. Maí 2018 08:56

Hjaltiatla skrifaði:Adobe readerChrome sér um þetta í dag samt. Hef ekki þurft einhver PDF reader lengi :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1406
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 147
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf depill » Mán 14. Maí 2018 08:58

rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.


Rólegur, Outlook er viðbjóður. Leitin er viðbjóður og margt slæmt. En Lotus Notes er ekki að fara eithvað benchmark í þessari sutieu.Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 16
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf C2H5OH » Mán 14. Maí 2018 09:11

Held að iTunes fái mitt atkvæði hérna, man þegar maður setti það upp í "gamladaga" og bara það að opna forritið var eins og að keyra hæstu grafík leikina á þessum tíma fáránlegt hvað það var(veit ekki stöðuna á því í dag) þungt í keyrsluSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf rapport » Mán 14. Maí 2018 11:19

depill skrifaði:
rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.


Rólegur, Outlook er viðbjóður. Leitin er viðbjóður og margt slæmt. En Lotus Notes er ekki að fara eithvað benchmark í þessari sutieu.


Hef bara ekki prófað annað... hverju mundir þú mæla með?Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3520
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 296
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf appel » Mán 14. Maí 2018 11:39

Ég er doldið sammála um Word. Það er ofhlaðið bákn sem 95% af fólki hefur ekkert að gera við. Það eru endalausir möguleikar í þessu, og eina sem maður notar þetta í er að opna skjöl, sjaldan að búa til ritgerðir eða skrifa bækur. Svo er þetta spell check alltaf á , óþolandi, og maður veit aldrei hvernig á að slökkva á því.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1491
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 216
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 14. Maí 2018 12:38

appel skrifaði:Ég er doldið sammála um Word. Það er ofhlaðið bákn sem 95% af fólki hefur ekkert að gera við. Það eru endalausir möguleikar í þessu, og eina sem maður notar þetta í er að opna skjöl, sjaldan að búa til ritgerðir eða skrifa bækur. Svo er þetta spell check alltaf á , óþolandi, og maður veit aldrei hvernig á að slökkva á því.


Hljómar eins og notendavandamál ;)


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5792
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 14. Maí 2018 14:15

ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 980
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Lexxinn » Mán 14. Maí 2018 15:32

Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Þyrfti að vera hægt að setja word í basic og advanced mode :flySkjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 80
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 14. Maí 2018 15:52

rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.
Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi.

Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3520
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 296
Staða: Ótengdur

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Pósturaf appel » Mán 14. Maí 2018 15:57

Svo eru bókhaldskerfi í algjöru uppáhaldi. Ef einhverjir hafa notað SAP eða álíka þá vita þeir hve mikil æla það er.


*-*