Bæta við texta í pdf skjal


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Bæta við texta í pdf skjal

Pósturaf dedd10 » Fim 03. Maí 2018 13:18

Sælir

Er einhver með góða lausn við að bæta við texta í pdf skjal án þess að það kosti handlegg?

Þarf að skrifa inn athugasemdir í mörg skjol og nenni ekki að handskrifa og skanna endalaust, er einhver með lausn?




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við texta í pdf skjal

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 03. Maí 2018 13:36

Er þetta ekki hægt í öllum fríu lesurunum? Veit að Adobe, Foxit og Pdf xchange bjóða uppá þetta.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við texta í pdf skjal

Pósturaf afrika » Fim 03. Maí 2018 18:16

Foxit Phantom trial eða converta í word skjal ?