Adobe Reader les ekki íslenska staffi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Mið 28. Feb 2018 22:56

Er eitthvað hægt að gera ?

Er með stórt pdf skjal sem kostar hálfan handlegg og núna er ég í vandræðum hvort ég nota google chrome, Adobe reader, foxit eða hvað sem er þá fæ ég engar niðurstöður ef ég leita að orðun eða texta sem inniheldur sér íslensku stafina, æ, ö, þ, ð and so on.

Er eitthvað sem hægt er að gera ? update skjalið ? Skjalið er ágætlega gamalt en ég tími ekki að eyða 25.000 aftur í þessa helvítis reglugerða bók.

Any tips ?
afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf afrika » Fim 01. Mar 2018 10:32

Notaðu Foxit Reader
Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Mar 2018 16:03

afrika skrifaði:Notaðu Foxit Reader


Búin að prufa það eins og nefnt var í textanum ;)
afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf afrika » Fim 01. Mar 2018 16:56

Dúlli skrifaði:
afrika skrifaði:Notaðu Foxit Reader


Búin að prufa það eins og nefnt var í textanum ;)


Shit sorry.. En varstu búin að prófa að ná í alla fonta inn í stýrikerfið þitt, eða kanski opna skjalið með eldri útgáfu af adobe ?
Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Mar 2018 18:05

afrika skrifaði:
Dúlli skrifaði:
afrika skrifaði:Notaðu Foxit Reader


Búin að prufa það eins og nefnt var í textanum ;)


Shit sorry.. En varstu búin að prófa að ná í alla fonta inn í stýrikerfið þitt, eða kanski opna skjalið með eldri útgáfu af adobe ?


Var búin að prufa að setja upp eldri útgáfur en þær þvingast alltaf í update og næ ekki að prufa.

uuuu, hef ekki hugmynd með fontana, veistu hvað maður sér það ? :-k
afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf afrika » Fim 01. Mar 2018 19:09

Dúlli skrifaði:
afrika skrifaði:
Dúlli skrifaði:
afrika skrifaði:Notaðu Foxit Reader


Búin að prufa það eins og nefnt var í textanum ;)


Shit sorry.. En varstu búin að prófa að ná í alla fonta inn í stýrikerfið þitt, eða kanski opna skjalið með eldri útgáfu af adobe ?


Var búin að prufa að setja upp eldri útgáfur en þær þvingast alltaf í update og næ ekki að prufa.

uuuu, hef ekki hugmynd með fontana, veistu hvað maður sér það ? :-k


Start takki og leitaðu af Fonts þar til vinstri "side bar" Download fonts for all languages. Svo eru fleiri möguleikar þarna sem þú gætir prófað að fikta með.
Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Mar 2018 19:47

Nop hjálpar ekkert :(

Samt svo stórfurðlegt hví þetta var ekki, hef aldrei tekið eftir þessu fyrir en núna.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6275
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 717
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Sallarólegur » Fim 01. Mar 2018 22:33

Hljómar nú bara eins og skjalið sjálft sé gallað, ekki við forritin að sakast.

Geturðu ekki bara leitað að hluta úr orðum?

Segjum sem svo að þú sért að leita að fæðubótaefni þá leitarðu a taefni?

Eða prufa converter

https://www.google.is/search?q=convert+ ... ert+pdf+to


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Mar 2018 22:59

Sallarólegur skrifaði:Hljómar nú bara eins og skjalið sjálft sé gallað, ekki við forritin að sakast.

Geturðu ekki bara leitað að hluta úr orðum?

Segjum sem svo að þú sért að leita að fæðubótaefni þá leitarðu a taefni?

Eða prufa converter

https://www.google.is/search?q=convert+ ... ert+pdf+to


Er búin að vera að prufa að nota brot úr orðum, þetta þetta er reglugerða bók og allt umorðað í döðlur og þegar maður getur ekki leitast að sérstöfum þá virðast öll orð hafa allt í einu sérstafi þegar maður fer að hugsa.

Þarf að skoða svona converter en finn ekkert frítt og þetta er 400bls skjal ](*,)
Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2071
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Reader les ekki íslenska staffi

Pósturaf Dúlli » Sun 04. Mar 2018 15:31

Hefur eitthver her aðgang að pro útgáfu af pdf sem gæti breytt skjalinu í word og til baka ?