Síða 1 af 1

Bæta inn virkni HTML/PHP - Captive portal Pfsense

Sent: Lau 20. Jan 2018 23:49
af Hjaltiatla
Hæhæ

Vildi athuga hvort það leyndust hérna inni einhverjir vefforritar sem gætu hugsanlega kveikt á perunni Hvort ég geti bætt inní index.html skjal ákveðna virkni til að fá þessar þrjár myndir "chefs restaurant" - "fish food" og "Angel" mynd til að hyperlinka á vefsíðu en samt virka í captive portal uppsetningu á pfsense.
Er búinn að fá "Go Button" (sjá mynd hér fyrir neðna) takkann til að virka en er að reyna að fá hringlaga myndinar til að virka líkt og "Go button" takkann. Set HTML kóða fyrir neðan ef einhver nennir að skoða frekar.

Þetta er hugsað sem Vefsíða sem fólk dettur inná þegar það tengist inná frítt gestanet.

Mynd

Hérna er url-link sett inn inná Pfsense WebGUI til að redirecta fólki á þá vefsíðu sem ég vill að fólk tengist þegar smellt er á "Go Button" takkann

Mynd

Leiðbeiningar hvaða gildi þurfa að vera til staðar í index.html skjali - Pfsense WebGUI
Mynd

partur af HTML Kóða sem ég setti inn í index.html skjal (og fékk "Go Button" til að virka)

https://jsfiddle.net/hjaltiatla/hpy420jt/


index.php skrá inná svæðinu usr/local/captiveportal (inná pfsense)
https://jsfiddle.net/hjaltiatla/67u5b401/

BTW - er að nota Bootstrap frameworkinn ef einhver var að pæla í því.
Edit: Er ekki að nota username og password login inná vefsíðunni (til að auðkenna notendur).

Re: Bæta inn virkni HTML/PHP - Captive portal Pfsense

Sent: Sun 21. Jan 2018 10:42
af ElGorilla
https://stackoverflow.com/questions/338 ... mit-button

Ég held að það sé best að gera form fyrir hvern myndlink.

Re: Bæta inn virkni HTML/PHP - Captive portal Pfsense

Sent: Sun 21. Jan 2018 13:04
af Hjaltiatla
ElGorilla skrifaði:https://stackoverflow.com/questions/3381609/button-image-as-form-input-submit-button

Ég held að það sé best að gera form fyrir hvern myndlink.


Takk fyrir, ég prófa þetta seinna í dag (er með virtualbox test lab sem ég prófa þetta í).