Síða 1 af 1

Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Sent: Sun 05. Nóv 2017 18:42
af Urri
Hvaða software notið þið til að takmarka notkun hjá krökkunum í tölvunni/console/síma ?

Er að leita af einhverju eins og t.d. það sem er notað á internet cafe's samt með filters og svoleiðis.
Er ekki örugglega einhver hérna sem veit um gott forrit sem er hægt að stjórna remotely ?

mjög svipað og þetta hérna https://screentimelabs.com/ nema bara líka fyrir windows tölvur eða bara windows tölvur.

Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Sent: Sun 05. Nóv 2017 20:15
af afrika
Ég persónulega nota bara beltið...

Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Sent: Sun 05. Nóv 2017 20:20
af Hjaltiatla
Fyriir Windows vélar - setja upp Windows family account ?

https://support.microsoft.com/en-us/hel ... our-family

Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Sent: Sun 05. Nóv 2017 22:22
af akarnid
Ég nota https://www.homehalo.net/ . Þetta er wifi access point sem er með web UI þar sem ég get skilgreint hvað má og hvað má ekki sjá. Setja upp aðgangstíma, gefa nettíma, framlengja nettíma, blokka á ákv tímum os.frv.

Síðan fyrir þá sem vilja grúska aðeins meira þá er til https://meetcircle.com/ , og það er komið innbyggt í nokkra Netgear routera: http://www.netgear.com/landings/circle/

Re: Foreldrar hvað notið þið til að controlla notkun barnanna ?

Sent: Sun 05. Nóv 2017 23:07
af rapport
Ég nota norton connect safe DNS fyrir routerinn og routerinn stýrir líka hvenær tækin þeirra missa netsamband.

Þá þykir þeim það vænt um inneignina sína að henni er ekki spanderað í að hafa kveikt á mobile data á kvöldin.