Afritun/Sync á milli tveggja network drifa

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Afritun/Sync á milli tveggja network drifa

Pósturaf nidur » Fim 05. Okt 2017 17:38

Sælir,

Mig langaði bara að athuga hvað menn væru að nota til að afrita/synca á milli tveggja network drifa.

Helst sem væri hægt að stilla oneway sync og láta bara keyra eftir miðnætti.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afritun/Sync á milli tveggja network drifa

Pósturaf hagur » Fim 05. Okt 2017 18:02

robocopy í task scheduler virkar fínt.



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Afritun/Sync á milli tveggja network drifa

Pósturaf nidur » Fim 05. Okt 2017 18:59

Ég fann forrit sem heitir FreeFileSync, ætla að sjá hvernig það virkar.

Hægt að búa til batch fæla og keyra það úr task scheduler.