Síða 1 af 1

Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 09:03
af Hallipalli
Fann ekki nægilega góðan þráð um Kodi og repos og addons. Hef verið að nota Kodi lengi en núna var ég að smíða nýja vél og fór þá aftur að grenslast fyrir um hvaða addon eru best og hvaða repos eru að virka og eru stable.

Er fólk með einhver skemmtileg addon eða repos sem virka?

Hef verið t.d. að reyna setja inn Ares hjá mér en fæ alltaf error sama hvaða source ég nota "could not install addon from zip file"

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 10:31
af Penguin6
Covenant og exodus er góð fyrir bíómyndir og þætti

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 11:23
af Hallipalli
Já hef náð að setja bæði inn og soruceinn virka fínt. Er fólk eitthvað með íþróttir á þessu? og hef verið að ströggla að koma netflix addoninu í gegn (væri næs að geta keyrt minn netflix aðgang í gegnum kodi)

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 11:39
af Penguin6
ég hef verið með sportsdonkey.club
7k fyrir árið og allt í hd og virkar mjög vel

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 12:02
af Hallipalli
Penguin6 skrifaði:ég hef verið með sportsdonkey.club
7k fyrir árið og allt í hd og virkar mjög vel


Fæ t.d. "failed to install addon from Zip file" þegar ég reyni að setja það inn

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 20:47
af Hakuna
Covenant allan daginn.

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 21:36
af gaurola
Hvaða Skin notið þið? Og hvaða tæki? Og ef raspberry pi, þá hvaða fjarstýringu?

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 21:42
af Hakuna
Ég er með Pi 2 og Libreelec uppsett. Nota símann sem fjarstýringu og er með original skinnið.

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 22:06
af ElGorilla
Fyrir fjarstýringu nota ég símann og vefinterfaceið(hægt að skrifa með lyklaborðinu á tölvunni sem þú ert á inn í kodi).

Re: Kodi - Repos og fleira -

Sent: Fös 08. Sep 2017 23:19
af Hallipalli
Smíðaði vél algjört overkill i þetta en mjög næs. Keypti svo svona mini keyboard á stærð við iphone sem ég nota