Síða 1 af 1

Vantar vírusvörn.

Sent: Fös 11. Ágú 2017 21:18
af flottur
Jæja mig vantar vírusvörn á alla vegana 5 tölvur hérna heima.

Með hverju mæla vaktarar?

Eru íslenskuvarnirnar betri en þær útlensku?

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Fös 11. Ágú 2017 21:35
af Hjaltiatla
Sjálfur mæli ég með Windows Defender, uBlock Origin og Malwarebytes Free.
þetta er mitt combo allavegana.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Fös 11. Ágú 2017 21:51
af Viktor
Mæli ekki með vírusvörn, þær eru yfirleitt verri en verstu vírusar.

Aðalatriðið er bara að vera alltaf með uppfært stýrikerfi og passa sig á hvað maður smellir á netinu.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Fös 11. Ágú 2017 22:03
af afrika
Shiii ég man ekki eftir því hvenær ég fékk vírus síðast, sennilega einhvern tímann þegar Vista kom út eða við að nota Limewire lol. Hef ekki notað annað en það sem kemur með Windows.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 00:09
af flottur
Já ég var einmitt að pæla í þessu, hef ekki notað neitt nema það sem kemur með Windows og passa þessi blessuðu updates og allt hefur gengið fínt.......... Ennþá!

Ég fór bara eitthvað að pæla í þessu áðan þegar að ég var að setja upp fartölvuna mína.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 05:30
af HalistaX
Avast og AVG eru amk mestu vírusar sem ég hef lent í... Þurfti að formatta vélina til þess að losna alveg við bæði.

Annars er ég með Windows Defender bara.. Það ræður við flest neeeema browser hijacker'a eða hvað sem það kallast.. Baslaði við einn svoleiðis heillengi í fyrra. Djöfulsins pain in the ass var það! Myndi bara passa mig á vafasömum .exe file'um, held það sé eina leiðin til að forðast þá...

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 21:04
af Urri
Ég nota AVG á mínar vélar og næ að remote'a á þær í gegnum AVG til að hreinsa og þess háttar.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 21:17
af GuðjónR
Mér finnst vírusvörn ekki mikið betri en vírus ... þetta hægir á og er bara til vandræða.
Reglulega keyri ég samt tékk svona manual og nota þá þetta (sæki 64 bit):
https://www.trendmicro.com/en_us/forHom ... ecall.html

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 21:33
af flottur
já það var það sem ég var að pæla, var einmitt að skoða síðun hjá mcaffe og slagorðið þeirra er svona : Cybercriminals target home and work......so do we. Nemar það eina sem þú gerir er að borga mcaffe ekki "cybercriminals" ](*,)

Ég held mig við bara það sem ég er vanur, windows defender og ég tékka á þessum sem þú póstaðir Guðjón.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Lau 12. Ágú 2017 23:44
af agnarkb
Common Sense Internet Security 2017

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Sun 13. Ágú 2017 00:20
af flottur
agnarkb skrifaði:Common Sense Internet Security 2017



:guy lol ég gúgglaði þetta og : you had me there for a moment.......nice one.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Mán 14. Ágú 2017 15:24
af nidur
Ég hef notað Bitdefender seinustu 2 ár, er með hana á 10+ Win 10 vélum og þetta virkar vel.

https://www.bitdefender.com/solutions/antivirus.html

Er ekki resource frekt og er með ransomeware protection.

Re: Vantar vírusvörn.

Sent: Mán 14. Ágú 2017 16:11
af techseven
Malwarebytes er málið, svo er innbyggð vírusvörn í Windows, í Win10 heitir hún Defender. Þau vinna saman - vírusvörnin og Malwarebytes.

...computers have become so fast that antivirus software doesn’t weigh them down like it used to. Furthermore, the antivirus we recommend on Windows—Microsoft’s built-in Windows Defender—is far lighter on resources, and doesn’t contain any of the extra junkware, ads, or paid upgrades other antivirus suites do. It doesn’t try to sell you anything at all—it just does its job. We also recommend installing Malwarebytes alongside Windows Defender for extra protection when browsing—it’s lightweight and hassle-free just like Defender is.


https://www.howtogeek.com/140795/htg-explains-why-you-need-an-antivirus-on-windows-no-matter-how-careful-you-are/