Hugbúnaður sem limitar logon tíma


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður sem limitar logon tíma

Pósturaf Selurinn » Fim 16. Mar 2017 00:36

Sælir,

Vitiði um góðan hugbúnað sem hægt er að setja á tölvur til að takmarka tíma sem notandi getur verið skráður inn.

Hvort sem það er freeware eða shareware.

Þetta á að notast við Windows.

Ég veit að parental control býður uppá þetta í W10 en þarf í rauninni eitthvað svo auðvelt er hægt að búa til marga notendur á dag sem hafa t.d. bara aðgang í klukkutíma þar sem að allskonar fólk kemur með að nota þessar tölvur og væri þá fínt að geta úthlutað user logon fyrir hvern og einn dags daglega.

Spurning hvort það sé hægt yfir höfuð.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem limitar logon tíma

Pósturaf Viktor » Fim 16. Mar 2017 01:53

Afhverju þarftu að búa til marga notendur á dag?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem limitar logon tíma

Pósturaf asgeirbjarnason » Fim 16. Mar 2017 03:38

Þetta hljómar mjög líkt og internet cafe. Tékkaðu á hugbúnaði sem sérhæfir sig í því, eins og http://www.cybercafepro.com.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Tengdur

Re: Hugbúnaður sem limitar logon tíma

Pósturaf Moldvarpan » Fim 16. Mar 2017 04:22

Sallarólegur skrifaði:Afhverju þarftu að búa til marga notendur á dag?


Airbnb business geri ég ráð fyrir... Íslendingar eru fyrirsjáanlegir.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem limitar logon tíma

Pósturaf codec » Fim 16. Mar 2017 09:57

Hvaða útgáfa af windows?
Ég held þetta sé innbyggt í Windows, ef þú ert með alla notendur á microsoft account þá getur þú notað Windows Parental Controls.
Annars þtti eitthvað svona að virka,

net user miked /time:M-F,08:00-17:00

Reyndar lokar þetta ekki á notandan ef hann er þegar loggaður inn utan leyfilegs tíma, þannig að Parental Controls er sennilega málið eða mögulega er til eitthvað third party tól sem ég reyndar þekki ekki.

edit:
sá ekki þetta með marga notendur á dag ofl. er þá einhverskonar internetnet cafe hugbúnaður málið?