Talandi Wikipedia

Forrit og forritun.
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 29
Staðsetning: 104 Rvk
Staða: Ótengdur

Talandi Wikipedia

Pósturaf Stuffz » Fös 17. Feb 2017 18:03

Mæli með þessu hérna fyrir Android síma:

"Readable for Wikipedia"

https://play.google.com/store/apps/deta ... able&hl=en

þetta er nýtt app, ennþá í Beta, voru bara 1000 búnir að ná í þetta þegar ég setti þetta upp, beinlínis gerir allar wikipedia greinar að hljóðbók á nokkrum sekúndum.

þarf að still á ".en" úr sjálfgefnu ".is" til að fá enskar wikipedia síður, líka önnur tungumál til staðar, verst að það er enginn íslenskur talgerfill fyrir íslensku wikipedia

maður getur valið kafla á síðunni og líka sett saman spilunarlista úr mörgum wikipedia greinum


Græjur: KingSong-16S EUC, Pixel 2 XL 4K w/Moment Lenses, Mavic Pro 4K w/ND4-16, Moverio BT-300 720p - Drone Edition, Lumix FZ80 - 4K@60x, Nvidia Shield Android 4K TV. 10x2+8x2+4x2+3x2+2x4+1x2=60TB