Music stream service


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Music stream service

Pósturaf axyne » Sun 05. Feb 2017 20:48

Nú þegar spotify og aðrar tónhlöður gera það býsna einfalt að hlusta á tónlist, þá samt langar manni stundum að setja "plötu á fóninn." Eða í aðeins nútímalegra samhengi; spila úr gamla mp3 safninu...

Mig langar að setja upp eitthvað service á serverinn heima svo ég geti nálgast safnið einfaldlega í gegnum web interface í vinnunni.

Er eitthvað sem þið mælið með ?


Electronic and Computer Engineer


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf Televisionary » Sun 05. Feb 2017 21:05

Hvernig stýrikerfi keyrirðu í vinnunni og heima fyrir. Því meira af breytum sem þú gefur því betra svar væri hægt að gefa.

Undirritaður notaði Vibestreamer lengi vel frá Windows -> Windows (Þarft að nota flash). En þetta virkaði vel. En meðfylgjandi er tengill á grein sem að listar einhver verkfæri sem duga í þetta:

https://www.raymond.cc/blog/create-juke ... -streamer/

Í dag nota ég oftast sshfs (FUSE (Filesystem in userspace) til að tengjast netþjóninum og Cmus sem spilara. Spila MP3 og Flac yfir netið hvar sem ég er í heiminum. Linux / OS X / FreeBSD. Með þessu er tengingin við skráakerfið opnað yfir dulkóðaða tengingu (reyndar tvær). Cmus keyrir í textaham og með því nota ég algert lágmark af örgjörva afli sem gerir það að verkum að ég get notað þetta á hvaða vél sem er, allt frá því að vera Raspberry Pi og upp í borðtölvur. En þessi leið er bæði örugg og virkar á allflestum stýrikerfum sem skipta mig máli.

SSHFS:
https://www.freebsd.org/cgi/man.cgi?que ... /i386+11.3

Cmus:
https://cmus.github.io




slapi
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf slapi » Sun 05. Feb 2017 21:08

Væri örugglega einfaldast að setja bara upp Plex server á serverinn heima og setja music library-ið inn einfalt og gott



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 5
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf Snorrlax » Sun 05. Feb 2017 21:30

Persónulega þá er ég búinn að uploada öllu tónlistasafninu (23þús lög) inn á Google Music (max 50þús lög).
Er reyndar bara með free útgáfuna og borga svo fyrir Spotify til að streama, nota Spotify yfirleitt.
Google hefur ekkert verið að kippa sér upp við hvaða lög ég hef verið að uploada þar inn á og hef ekki lent í neinu veseni með að streama frá web interface/appinu.

Google Music er með web interface og third party application til að spila á windows. Er reyndar líka með Plex server en hef ekki vanið mig á að nota það til að streama tónlist og það er í rauninni einfaldast sennilegast að seta upp Plex server ef þú villt streama frá tölvu sem þú átt/Plex Cloud svo best sem ég viti


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf Vaski » Sun 05. Feb 2017 22:16

Ég hef notast við subsonic til að streima tónlist af heimilistölvunni út á netið. Hefur virkað mjög vel.
http://www.subsonic.org/pages/index.jsp



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf kizi86 » Mán 06. Feb 2017 01:19

Vaski skrifaði:Ég hef notast við subsonic til að streima tónlist af heimilistölvunni út á netið. Hefur virkað mjög vel.
http://www.subsonic.org/pages/index.jsp

hef notað subsonic lengi, fær mitt athvæði líka


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf nidur » Mán 06. Feb 2017 20:22

Plex allan daginn hérna



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf russi » Mán 06. Feb 2017 22:57

kizi86 skrifaði:
Vaski skrifaði:Ég hef notast við subsonic til að streima tónlist af heimilistölvunni út á netið. Hefur virkað mjög vel.
http://www.subsonic.org/pages/index.jsp

hef notað subsonic lengi, fær mitt athvæði líka


Sælir Subsonic nöllar.

Ákvað að skoða þetta þar sem þetta er með Sonos supporti, vandamálið sem ég er að lenda í, að til þess að geta notað þetta með því þarf ég að vera með user og premium áskrift.
Okay ekkert mál, tími alveg 12$ í smá test og sem ég gerði, þar er heimtað username og leiðbeiningum á Subsonic síðunni er líka talað um það. En mér er fyrirmunað að finna hvar maður býr user til. Eru þið bara að nota þetta Free eða sem Premium? Ef þið notið þetta sem premium látið þið ykkur nægja að nota bara licence key?


EDIT: Fann útúr þessu, undarlegt allt saman, beðið um email ens vo var það ekki hægt, þegar ég prófaði username sem ég bjó til undir Users, sem virðist vera á yfirborðinu bara á serverinum sjálfum þá tókst þetta



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Music stream service

Pósturaf hfwf » Mið 08. Feb 2017 13:19