Síða 1 af 1

shp form hvað er það

Sent: Mið 25. Jan 2017 21:04
af isr
Er að reyna opna skrá sem ég hlóð niður af þessum vef https://www.skra.is/fasteignaskra/nidur ... eignaskra/
en get ekki opnað þetta.

Re: shp form hvað er það

Sent: Mið 25. Jan 2017 21:07
af Risadvergur
Ertu með GIS hugbúnað ?

Re: shp form hvað er það

Sent: Mið 25. Jan 2017 21:09
af isr
Risadvergur skrifaði:Ertu með GIS hugbúnað ?

nú spyr ég eins og sauður, hvað er það. :)

Re: shp form hvað er það

Sent: Mið 25. Jan 2017 21:15
af Risadvergur
Gæti verið ónákvæmt svar hjá mér en GIS er landakortahugbúnaður. Geographic information system eða eitthvað álíka. Mörg forrit örugglega til en ArcGis var örugglega það sem flestir vinna með í háskólanum t.d.

Shp stendur líklegast fyrir shapefile, reikna með að þetta sé landakort meira eða minna.

Re: shp form hvað er það

Sent: Mið 25. Jan 2017 23:07
af brain
Samkvæmt http://filext.com/

SHP Unknown Apple II File (found on Golden Orchard Apple II CD Rom)
SHP 3D Modeling
SHP 3D Studio Shapes File (Autodesk, Inc.)
SHP AutoCAD Shape File and Source File for Text Fonts (Autodesk, Inc.)
SHP Command & Conquer File (Westwood Studios)
SHP ESRI GIS & Mapping Software Shape File
SHP GIS Software Geographic Shape File
SHP Printmaster Icon Library
SHP Clarion for Windows Ship List (SoftVelocity)
SHP ArcView Shape (ESRI)

Re: shp form hvað er það

Sent: Fim 26. Jan 2017 08:58
af Gislinn
Þetta er shapefile(linkur).

Þú getur opnað þetta m.a. í open source hugbúnaðinum Qgis (linkur). Ég vinn með svona landupplýsinga skrár alla daga, það sem þú færð út úr þessari skrá er polygonar sem sýna landeignir (allt þetta gula með svörtu útlínunum á meðfylgjandi mynd). Sjávarpolygoninn kemur frá Loftmyndum ehf.

Mynd

Re: shp form hvað er það

Sent: Fim 26. Jan 2017 09:58
af isr
Gislinn skrifaði:Þetta er shapefile(linkur).

Þú getur opnað þetta m.a. í open source hugbúnaðinum Qgis (linkur). Ég vinn með svona landupplýsinga skrár alla daga, það sem þú færð út úr þessari skrá er polygonar sem sýna landeignir (allt þetta gula með svörtu útlínunum á meðfylgjandi mynd). Sjávarpolygoninn kemur frá Loftmyndum ehf.

Mynd


Ég var neflilega með link á landeignaskrá, en sá linkur virkar ekki lengur, þar sá maður allar landeignir og hver eigandinn var, ég hef bara ekki fundið þetta aftur nema svipað og er hér að ofan.