Intel Smart Response Technology - Vesen


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Intel Smart Response Technology - Vesen

Pósturaf Dúlli » Fös 16. Des 2016 22:04

er með tölvu sem var keypt fress og er með lítinn M-sata ssd disk en harði diskurinn drapst og því var skipt út.

Núna næ ég engan vegin að klóra mig út úr því, til dæmis ef ég fer aftur í BIOS og vel RAID stillinguna þá crashar nýja windows-ið og vill ekki loada.

Næ engan vegin að sameina þessa diska eins og er sýnt hér.

http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... 05501.html

Fæ ekki einu sinni upp þennan valmöguleika Accelerate. Hvað í fjandanum á maður að gera ? Er þetta tækni sem kom og dó ? er búin að finna haug af umræðum um þetta en engar lausnir.

Bætt við :

Ef ég stilli á RAID í BIOS fæ ég þá blue screen með windows 10 error 0x000000e en ef ég stilli til baka í ACHI þá dett ég í windows-ið eins og ekkert sé.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Intel Smart Response Technology - Vesen

Pósturaf upg8 » Fös 16. Des 2016 22:39

Settir þú þetta rétt upp og frá grunni?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Intel Smart Response Technology - Vesen

Pósturaf Dúlli » Fös 16. Des 2016 23:06

upg8 skrifaði:Settir þú þetta rétt upp og frá grunni?


Það er nefnilega spurninginn. Til dæmis ef ég er með tóman disk, báða tvo og hef stillt á RAID þá crashar windows-ið alltaf.

Kemst heldur ekki inni í CTRL-I ef ég smelli á þá taka gerist ekkert.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Intel Smart Response Technology - Vesen

Pósturaf upg8 » Fös 16. Des 2016 23:26

Langt síðan ég átti við Smart Response en mig minnir að það skipti öllu máli að setja upp kerfið fyrst, setja svo upp driverinn og breyta stillingunum aftur áður en maður kveikir aftur á Windows. Sérðu báða diskana í BIOS? Kannski þarftu að formata SSD diskinn aftur áður en þú gerir þetta án þess að ég viti nokkuð um það.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Intel Smart Response Technology - Vesen

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Des 2016 01:00

Gerði það nefnilega.

Setti upp windows 10, setti strax upp IntelRapid Storage Technology, gerði svo restart beint í BIOS og setti RAID í gang og þegar tölvan vistar or restartar fæ ég upp þessi windows villu.