Steam Eða Windows að valda þessu ?

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf oskar9 » Sun 28. Feb 2016 20:32

Sælir Vaktarar, nú leita ég á aðstoða ykkar með þau vandræði að uppá síðkastið hefur Steam verið með algjör leiðindi við að uppfæra leiki.
í hvert skipti sem ég þarf að uppfæra leik kemur "An error occurred while updating (nafn á leik) Disk read error.
Eftir að hafa útilokað SSD diskana mína og leitað þvílíkt lengi á netinu um hvað gæti verið að rakst ég á lausnina; Steam er að reyna uppfæra skrár sem annaðhvort Windows eða Steam eru búnir að læsa, þeas Steam getur ekki opnað þau til að uppfæra, svo ég þarf að opna steam möppuna og skoða Steam logs um hvaða skjöl eru læst, stundum eru þetta 1-2 skjöl, stundum 3-4.

Því næst þarf ég að opna properties á þessum skjölum fara í security og veita mér sem admin full control yfir þessu skjali.

Þetta þarf ég að gera við öll þessu læstu skjöl (sem að virðast, handahófi inn í leikjamöppunni) áður en ég get uppfært leik.

Getur ný einhver sagt mér hvað er að valda þessu?

Takk fyrir :D

Mynd

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf worghal » Sun 28. Feb 2016 20:41

nærðu að uninstalla og installa aftur?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf oskar9 » Sun 28. Feb 2016 20:44

worghal skrifaði:nærðu að uninstalla og installa aftur?


Uninstalla þá Steam, leiknum eða uppfærslunni á leiknum ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf worghal » Sun 28. Feb 2016 20:55

oskar9 skrifaði:
worghal skrifaði:nærðu að uninstalla og installa aftur?


Uninstalla þá Steam, leiknum eða uppfærslunni á leiknum ?

leiknum sjálfum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf GullMoli » Sun 28. Feb 2016 21:11

Ég hef lent í þessu. Lausnin er að opna steam sem "Admin". Þarf alltaf að gera það svo að GTA5 geti uppfært sig á meðan allir aðrir leikir eiga ekki í neinum vandræðum.

EDIT: Veit svosum ekki hvað veldur þessu í sjálfu sér, frekar undarlegt dæmi.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Steam Eða Windows að valda þessu ?

Pósturaf oskar9 » Sun 28. Feb 2016 21:27

worghal skrifaði:
oskar9 skrifaði:
worghal skrifaði:nærðu að uninstalla og installa aftur?


Uninstalla þá Steam, leiknum eða uppfærslunni á leiknum ?

leiknum sjálfum



Þar sem þetta var lítill leikur, var ekkert mál að ná í hann aftur, og nú virkar hann,var reyndar að sjá einn sem gerði verify integrity of game cache á steam og þá fann steam nokkur skjöl sem hann þurfti að sækja aftur, ég ætla prufa það næst þegar ég þarf að uppfæra leik


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"