Tune Up í ruglinu ?

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf oskar9 » Mán 14. Des 2015 19:41

Sælir Vaktarar, ég sótti mér Tune up utilities 2014 um daginn þar sem það er langt síðan ég formattaði og mig langaði að prófa hvort þetta forrit væri að virka eitthvað.

Svo þegar ég ræsi tölvuna úr sleep daginn eftir þá eru bara 900mb laus á SSD disknum sem windows og tune up er installað á ( voru 75-80gb laus kvöldið áður)
Svo sé ég með WinDirStat að Tuneup er búið að gera sér 57gb möppu á C/ disknum

Er þetta einhver error í foritinu eða getur verið að þessi torrent útgáfa hafi verið með vírus ?

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf Kristján » Mán 14. Des 2015 20:50

öööö hentu þessu drasl forriti og vertu sáttari forever.....



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16263
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Des 2015 20:59

Sammála síðasta, svona forrit gera yfirleitt meira ógagn en gang.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf machinefart » Mán 14. Des 2015 21:04

Lenti í svipuðu um daginn með vél eftir að windows 10 hafði verið sett upp - þá böggaði avast tune up eða eitthvað illa út og smekkfyllti harða diskinn aftur og aftur. Ég henti að sjálfsögðu þessu rusli út og sagði eigandanum að svona forrit skili afar sjaldan einhverju öðru en veseni.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf HalistaX » Mán 14. Des 2015 22:13

Sótti þetta forrit fyrir einhverjum árum(örugglega ekki 14 samt), var sagt að þetta væri the shit.... Gerði nákvæmlega þetta. Ég henti því bara útaf tölvuni, ég myndi gera það aftur núna ef ég væri þú.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf worghal » Mán 14. Des 2015 22:18

mögulega búið að ná í bitcoin chainið til að mina meðan þú ert idle?
chainið er er næstum komið í 50gb


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf Squinchy » Mán 14. Des 2015 23:21

Hljómar eins og einhver óvelkominn sé kominn inn til þín, er að nota paid útgáfuna af þessu frá AVG, worth every penny IMO


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf DJOli » Þri 15. Des 2015 00:03

Ég notaði tune-up utilities einusinni fyrir 5-6 árum. slæm hugmynd. Junkware.
Delete it.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tune Up í ruglinu ?

Pósturaf oskar9 » Þri 15. Des 2015 23:07

ok takk kærlega, ég er búinn að henda þessu út ásamt öllum umerkjum sem ég fann...drasl


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"