Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf Viktor » Fim 30. Okt 2014 01:06

Sælir.
Það er hægt að fá mjög góða díla á replacement skjáum t.d. í iPhone og S5 síma sökum hversu massíf framleiðslan er.
Þetta eru yfirleitt miklu betri skjáir en eru notaðir í mörgum tækjum sem þurfa skjá, t.d. GPS ofl.

Ég velti því fyrir mér hvort það sé einhver leið að nýta þetta í eitthvað annað en að skipta um brotinn skjá, til dæmis að búa til snertiskjá fyrir tölvu eða notað skjáinn sem monitor fyrir DSLR myndavél'?

Hefur einhver hér vit á svona hlutum?

Svona líta kaplarnir út

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf dori » Fim 30. Okt 2014 11:05

Þú þyrftir eitthvað í líkingu við "skjákort" til að preppa gögnin sem þú vilt birta fyrir þennan skjá (hugsanlega er þetta einhver staðall og slíkir modular þegar til. Ef ekki gætirðu væntanlega búið til eitthvað ef þú hefur þekkingu á FPGA.

Hérna er svipað concept með skjáum úr iPod nano. https://www.youtube.com/watch?v=b9yqnrx ... hx95yMsjHL



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Okt 2014 12:06

Þú þarft driver/controller til að tala við skjáinn/digitizerinn. Þetta hefur verið gert en þú þarft að vita pinoutið á skjánum og þarf að vita nokkuð vel hvað þú ert að gera.

Hér er eitthvað í áttina: http://www.instructables.com/id/How-To- ... Color-LCD/




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf arons4 » Fim 30. Okt 2014 12:15

Gríðarlega mikil vinna og kunnátta sem fer í það að finna út út því hvernig maður interfacear við svona skjái. Gætir þó verið heppinn ef einhver annar hafi gert það áður.
https://www.youtube.com/watch?v=7TedIzmguP0



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf dori » Fim 30. Okt 2014 15:06

Þessir skjáir eru líka nýrri og það sem virkar fyrir Nokia skjá í þessu instructable virkar pottþétt ekki fyrir snjallsímaskjái. Þú þarft örugglega eitthvað hraðara en microcontroller til að keyra þetta (fpga eða svipað).



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf upg8 » Fim 30. Okt 2014 15:52

Einfaldast að fá tilbúna display driver frá adafruit eða sparkfun en ef þú ætlar að nota snertiskjái (sérstaklega capacitive) þá er það mun snúnara verk, aðal galdurinn við multi-touch skjái fellst í hugbúnaðinum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf NiveaForMen » Mán 03. Nóv 2014 10:28




Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?

Pósturaf Viktor » Þri 04. Nóv 2014 00:06

NiveaForMen skrifaði:http://hackaday.com/2014/11/02/using-cell-phone-screens-with-any-hdmi-interface/


Snillingur!



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB