Hvernig get ég breytt VLC íkonum?

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég breytt VLC íkonum?

Pósturaf Heliowin » Fös 07. Mar 2014 18:27

Er búinn að breyta íkoni sjálfs videolan forritsins en þarf að breyta þessum íkonum sem sjást í video möppunni.

Þetta er íkon sem nær yfir alla smámynd skráarinnar eins og .flv skráar eða sem lítið íkon í horni smámyndar .mp4 skráar.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég breytt VLC íkonum?

Pósturaf bigggan » Fös 07. Mar 2014 20:59

Ef ég skil þetta rett þá hægrismeltu bara á þetta og velur "open with" og velur forritið sem þú vilt nota, þetta mun breyta myndina á öllum skrám með sama endingu.