Vantar íslenska stafi í C# Console application

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Vantar íslenska stafi í C# Console application

Pósturaf eriksnaer » Fim 16. Jan 2014 14:21

Góðan dag. Er að gera verkefni í skólanum með C# Console application en næ ekki að nota ísl. stafi....

Hvernig fæ ég þá inn....

Kv. Erik


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Vantar íslenska stafi í C# Console application

Pósturaf SolidFeather » Fim 16. Jan 2014 14:32




Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar íslenska stafi í C# Console application

Pósturaf Stutturdreki » Fim 16. Jan 2014 14:46

Svo sorglegt að þett skuli enn vera vandamál í tölvuheiminum enn í dag ..

En, þetta ræðst af því hvaða codepage er uppsett í stýrikerfinu.

Þú getur hinsvegar komist fram hjá því með því að skoða Encoding/Localization.