Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 24. Des 2013 17:26

Sælir, ég er búinn að vera að googla í nokkra stund en finn ekki alveg það sem hentar mínum þörfum.

Það sem ég vil gera að er að streyma öllu hljóði úr laptop (Windows) yfir í PC tölvu (Windows). Og helst muta laptop hátalarana. Laptop er tengt við WiFi en PC snúrutengt í router.

Fann forrit sem heitir PulseAudio en skil ekki hvernig ég kem því upp í Windows. Ef einhver hefur reynslu af því þá má hann endilega deila. Það forrit virðist gera það sem ég vil.

Hefur einhver hér gert eitthvað þessu líkt? Þá án alls aukabúnaðar. Best væri að fá purely software lausn.

N.B. ég er ekki að tala um að streyma lögum eða stökum skrám yfir netið.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf upg8 » Þri 24. Des 2013 18:34

Multiplicity 2?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf Saber » Mið 25. Des 2013 01:02

Ég hef nokkrum sinnum velt þessu fyrir mér. Ég skil ekki af hverju engum hefur dottið í hug að gera "virtual" hljóðkort (fyrir Window$) sem tekur á móti hljóðstraumnum, breytir honum í IP gagnastraum og sendir út á netið. I mean, how hard can it be? :P


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf tdog » Mið 25. Des 2013 01:22

Þetta er til, AirFoil. Latency er samt alltaf vandamál í svona lausnum nema þú sért með swiss sem þú getur still hljóðstrauminn á efsta forgang og og tölvurnar á það sama.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 27. Des 2013 21:37

Næs, AirFoil virkar ágætlega. Hægt að nota VLC til að countera latency. Takk :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf tdog » Fös 27. Des 2013 21:39

Svo er það einmitt, getur notað VLC til þess að streyma annaðhvort á multicasti eða unicasti og notað næstum hvaða spilara sem er í að taka á móti sendingunni.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 27. Des 2013 21:43

Þarftu þá ekki markvisst að opna streymið í hvert skipti í tölvunni sem tekur á móti?

Vil hafa þetta þannig að ég get horft á þátt í fartölvunni hvar sem er og notað þráðlausu heyrnartólin sem eru tengd við PC annars staðar. Allt með sem minnstri snertingu við PC tölvuna.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf tdog » Fös 27. Des 2013 21:58

Þu getur verið með VLCið opið í PC vélinni og hlustandi á strauminn þótt hann sé ekki í gangi



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf jonsig » Fös 27. Des 2013 22:01

tdog skrifaði:Þetta er til, AirFoil. Latency er samt alltaf vandamál í svona lausnum nema þú sért með swiss sem þú getur still hljóðstrauminn á efsta forgang og og tölvurnar á það sama.


Hvað kemur til að þú ert inní svona sniðugum hlutum ? :-k




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf einsii » Lau 28. Des 2013 00:23




Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet

Pósturaf tdog » Lau 28. Des 2013 00:48

jonsig skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta er til, AirFoil. Latency er samt alltaf vandamál í svona lausnum nema þú sért með swiss sem þú getur still hljóðstrauminn á efsta forgang og og tölvurnar á það sama.


Hvað kemur til að þú ert inní svona sniðugum hlutum ? :-k


Reynsla.