Netflix í moddaða ps3

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Netflix í moddaða ps3

Pósturaf Vignir G » Mið 07. Ágú 2013 09:11

Ég er að pæla í að modda ps3 tölvunna mína.
Myndi ég tapa netflix?
Er eitthver leið til að komast framhjá því að tapa netflix?


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í moddaða ps3

Pósturaf Snorrivk » Mið 07. Ágú 2013 11:20

Ég er með moddaða PS3 er óhætt að nettengja hana ? Langar að nota Netflix en þori ekki að nettengja hana.




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í moddaða ps3

Pósturaf diabloice » Mið 07. Ágú 2013 12:04

meðan PSN er ekki notað á að vera óhætt að net-tengja hana


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS