Multi-monitor management hugbúnaður

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Multi-monitor management hugbúnaður

Pósturaf Swooper » Mið 24. Júl 2013 23:07

Hefur einhver reynslu af slíku, t.d. UltraMon eða DisplayFusion? Ég er að leita að einhverju sem getur svissað öllum forritum í einu milli skjáa, þ.e. fært öll forrit af skjá 1 yfir á skjá 2 og öll forrit á skjá 2 yfir á skjá 1, helst með einni aðgerð. Pælingin er að þegar maður er að browsa/chatta/o.s.frv. þá er allt það stöff á aðalskjánum, en þegar ég fýra upp tölvuleik vil ég geta fært það allt yfir á hinn skjáinn á meðan.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Multi-monitor management hugbúnaður

Pósturaf Swooper » Mið 24. Júl 2013 23:58

Fann forrit sem gerir nákvæmlega það sem ég vildi: Dual Monitor Tool. SwapScreen tólið er með einmitt þennan fídus, og nokkra fleiri sniðuga.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1